Ægir

Årgang

Ægir - 01.12.1935, Side 18

Ægir - 01.12.1935, Side 18
268 Æ G I R vernd fyrir línur og önnur veiðarfæri, sem tog- arar evðileggja í nijög stórum stil á hverju sumri« Tillagan samþ. með öllum greiddum atkv. 3. Vátrygging á opnuni bátum. Porvaldur Frið- finnsson hafði framsögu í þvi máli. Pessir voru kosnir í nefnd til að athuga málið: Porvaldur Friðfinnsson, Jón Kristjánsson og Jónas Jónasson. J. Sala á nýjum fiski til útflutnings. Fiskiðn- aður. Frsm. Ari Hallgrímsson. Eftir talsverð- ar umræður, var samþ. að kjósa nefnd í málið og voru þessir kosnir: Hreinn Pálsson, Porhjörn Áskellsson og Porva 1 d ur Fri ð l'i n n sso n. 5. Slgsalnjggingar. Forseti hóf umræður og gat þess, að mál þetta liggi nú fyrir Alþingi, svo að fjórðungsþingið gæti aðallega komið á fram- færi einhverjum sérstökum atriðum, sem mönn- um lægju mjög á hjarta. Samþ. var að kjósa nefnd. og þessir kosnir: Sigurður Jónssoo, Guðm. Pétursson og Jónas Jónasson. 6. Oliuinnkaup. Hreinn Pálsson var frsm. Ýmsir tóku til máls, og að lokum var kosin þessi nefnd: Hreinn Pálsson, Porhjörn Áskellsson og Porvaidur Friðfinnsson. 7. Tollur á sítd og fiski, sem útlendingar selja í land. Framsögu liafði Jón Kristjánsson. Til- laga var borin uþp, þannig orðuð: >*Fjórðungsþingíð skorar á Alþingi að leggja toll á sjávarafurðir, sem útlendingar, er ekki njóta jafnréttis eftir sambandslögunum, leggja hér á land, svo sem liér segir: a) á hverja sallaða tunnu sildar kr. 1,00 h) » — tn. síldar til söltunar — 1,00 c) » hvert mál til hræðslu — 0,50 d) af öðrum sjávarafurðum 10°/o af söluverði. Gjaldi þessu sé varið lil markaðsleita á sjávar- afurðum«. Samþ. með öllum atkv. Pegar liér var komið, var fundi frestað til næsta dags, og var hann settur aftur sunnu- daginn 24. nóv. kl. 10 árdegis. Pá var mættur 10. fufltrúinn, fvrir Raufarhafnardeild, Helgi Pálsson, útgm. og lagði fram löggilt kjörbréf. Engin af nefndunum hafði Iokið störfum sín- um ennþá, og var þvi lialdið áfram dagskránni þar, sem lokið var kvöldinu áður, og tekið fyrir S. Mótornámsskeið. Kom öllum þingmönnum saman um, að æskilegt væri að haldin vrðu á þessum vetrí 1—2 námsskeið á Norðurlandi. 9. Sjóvinnunámsskeið. Frsm. var Hreinn Páls- son og stakk liann upp á að kosin yrði nefnd í þessu máli, og var þuð samþ. eftir nokkrar umræður. í nefndina voru þessir kosnir: Hreinn Pálsson, Jóhannes Jónasson og Helgi Pálsson og var verkefni hennar ákveðið með þessari samþykkt: »Pingið ályktar að kjósa 3ja manna nefnd til að hrinda málinu í framkvæmd nú á þessum vetri, og felur henni að sækja um styrk úr ríkissjóði og bæjarsjóði Akurevrar til náms- skeiðs þessa. Ennfremur heimilar þingið allt að 300 kr. úr fjórðungssjóði til þessa máls, ef þörf krefur. Námsskeiðið sé haldið á Akureyri«. 10. Hafnamál. Frummælandi var Marinó Olason, talaði hann um nauðsynina á því, að bæta svo höfnina á Pórshöfn, að luin geti orðið ör- uggt afdrep fyrir skip, sérstaklega i norð-austan garði, og tók Hreinn Pálsson eindregið í sama streng, en hann er vel kunnugur staðháttum þarna. Sigurður Jónsson stutti einnig þetta mál og talaði ennfremur um nauðsvnina á hafnar- bótum á Dalvík. Pessi tillaga var samþvkkt í einu hljóði: »Fjórðungsþingið leggur eindregið með því, að ríkissjóður styrki með fjárframlagi hafnar- gerð á Pórshöfn svo fljótt sem auðið er«. 11. Dragnótaveiði. Marinó Ólason hóf umræð- ur, lagðí hann áherzlu á, að héruðin fái að halda þeim sjálfsákvörðunarrétti, sem þau liafa nú, til að leyfa eða banna þessa veiði fyrir sínu landi. Umræður um þetta mál urðu lang- ar og tóku llestir þingmenn til máls. Að lokum var borin upp svo hlj. rökstudd dagskrá: »Með þvi að mál þetta hefur verið litið rætt í hinum ym.su deildum fjórðungsins, sér Fjórð- ungsþingið ekki ástæðu til að lialda umræðum áfram, og tekur fyrir næsta mál á dagskrá. Samþ. mað öllum greiddum atkv. 12. máli var frestað til siðar.

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.