Ægir

Árgangur

Ægir - 01.12.1935, Síða 19

Ægir - 01.12.1935, Síða 19
Æ G I R 269 13. Freðbeita. Þorbjörn Áskellsson var frum- mælandi, og talði um það, live freðbeita væri orðin óhæfilega dýr, og' hver nauðsyn væri á því, að lienni yrði komið niður í raunverulegt sann- virði. Porvaldur Friðfinnsson kvað sjálfstæðis- menn hafa barist fyrir þessu á síðasta Alþingi, en engu liafa getað komið til leiðar vegna and- stöðu stjórnarflokkanna. Fleiri 'tóku til máls, engin ákvörðun gerð og málið talið rætt. 14 Síldarsöltun. Svo hljóðandi tillaga komfram: »Fjórðungsþingið leggur til, að söltunarleyfi á síld til útflutnings, verði framvegis miðuð við fitumagn síldarinnar, en ekki við ákveðinn mánaðardago. Tillagan samþ. með öllum greiddum atkv. 15. Útflulningsgjald af sjávarafurðum. Helgi Páls- son var framsögumaður. Samþykkt var að setja nefnd í málið, og þessir kosnir: Jón Krisjánsson, Helgi Pálsson og Marinó Olason. 16. Norsku samningarnir. Framsögu hafði Jó- liannes Jónasson, og að lokinni ræðu sinni lagði liann fram þannig orðaða tillögu: »Með tilliti til þess, meðal annars, hve verzl- unarjöfnuður íslendinga er liagstæður við Norð- menn, leggur Fjórðungsþingið ákveðið til, að »norsku samningunum« verði sagt Uþþ nú þeg- ar, telur jafnframt sjálfsagt að fiskiveiðalöggjöf landsins verði breytt þannig, að hún verði landsmönnum sjálfum til liagsbóta«. Samþ. í einu hljóði. 17. Fiskimat. Sigurður Jónsson hóf umræður. Auk hans talaði Jóhannes Jónasson, yfirfiski- matsmaður, alllangt mál. Forseti bar upp svo hljóðandi tillögu: 1. «Fjórðungsþingið lítur svo á, að enn vanti mikið á, að fiskimat sé nægilega samræmt milli landsfjórðunganna, og jafnvel innan þeirra, og skorar þvi á fiskimatsstjóra að kiþpa þessu í lag svo fljótt sem unnt er. 2. Fjórðungsþingið skorar á alla hlutaðeig- endur að vanda alla meðferð fisksins, svo að islenzki fiskurinn falli ekki í áliti á út- lendum markaði«. Tillagan var samþ. með öllum atkv. Peir Porvaldur Friðfinnsson og Sigurður Jóns- son töldu mjög æskilegt, að yfirfiskimatsmað- urinn í Norðlendingafjórðungi heimsækti fisk- verkunarstöðvarnar oþtar en hingað til, til þess að leiðbeina verkunarfólkinu. Pegar hér var komið, lagði gjaldkeri fram reikninga Fjórðungssjóðsins, og voru þeir Hreinn Pálsson og Helgi Pálsson kosnir til að endurskoða þá. 1S. Önnur mál. Porbjörn Áskellsson talaði um að síðasti stórfiskur frá 1934, sem sendur var út frá Eyjafirði í aprilmánuði 1935, hefði verið greiddur að minnsta kosti *A neðan við sann- virði, og hlyti því að eiga von á verðjöfnunar- nppbót, tóku allir þingmenn, sem þetta mál varðaði, undir þetta, og kvörtuðu jafnframt sér- staklega undan því, hve fiskurinn hefði verið tekinn seint. Kváðust þeir liaga afstöðu sinni til Sölusamlagsins framvegis eftir því, hver endalok pessa máls yrðu af Samlagsins hálfu. Marinó Ólasou tók málsstað Fiskisölusamlags- ins. Eftir talsverðar umræður, var samþykkt þessi tillaga : »Fjórðungsþingið beinir þeirri áskorun til S. í. F., að stórfskur sá, sem fór frá Norðurlandi í apríl síðastl. verði gerður upp hið fyrsta, og væntir þess að verðið verði ekkí lægra en sem svarar meðalverði næstu stórfisksendingar á undan, enda sé tekið tillit til vaxtataps ogann- ara óþæginda, er þeir fiskframleiðendur hafa orðið fyrir, er þarna eiga hlut að máli«. Að þessu loknu lögðu nefndirnar, sem kosn- ar höfðu verið á þinginu, fram álit sín, og var fyrst tekið fyrir: 3. Vátrygging á opnum bátum. Nefndin sem kosin hafði verið í þessu máli, lagði fram svo liljóðandi álit: »Ping Fiskideilda Norðlendingafjórðungs, hald- ið á Akureyri dagana 23.-25. nóvember 1935, skorar á Alþingi það, er nú situr, að láta nú þegar koma til framkvæmda lög um vátrygg- ingu opinna vélbáta, nr. 20 frá 9. jan. 1935, með eftirfarandi breytingum: 1. Að Samábyrgð íslands á fiskiskipum taki að sér ábyrgð og beri alla áhættu (4/s og 3A af virðingarverði) af vátryggingum op- inna vélbáta í öllum veiðistöðvum landsins, enda taki hún óskert öll iðgjöld slíkra háta. 2. Að vátryggingariðgjöld séu ákveðin 8°/o af virðingarverði báts hvers, og séu bátarnir

x

Ægir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.