Ægir

Árgangur

Ægir - 01.12.1935, Síða 24

Ægir - 01.12.1935, Síða 24
274 Æ G I R Lýsi frh. Nóvember: Jan.—Nov: Noregur 11141 kg 107133 kg Bandaríkin 136 005 — 4 693 131 — England » 12 061 — Spánn » . . 105 — Lifrarmjöl. Samtals » 135 150 kg Noregur I35fl50. • Hvalkjöi og' spik. Samtals 161 500 kg 209 210 — Noregur 161 500 — 209 210 — Hvalolía. Samtals 133 013 — England » 60 810 — Noregur » 72 203 — Karfaolía. Samtals 26 125 — 26 125 — Danmörk 26 125 — 26 125 - Saltflskur í tunnum. (Koli, karfi, grálúða o. fl.) Samtals 17 935 — Holland » 1615 — Belgia » 1 735 — Noregur 1 585 — 14 105 - Danmörk » 480 — Fiskifélag Islands. Vitar og sjómerki. Auglýsing fyrir s.jómenn 1935. 15. Klukkubaujan á Akureyjar-rifi við Reykjavík (viti nr. 14, sjómerki nr. 13) hefir verið flutt til norðausturs og liggur nú á 12 m. dýpi á 64° 10' (56") n.br., 210 57 1 (28") v.lgd. 16. Vopnafjörður. Miðíjarðarboði er um 6 sjóm. í NVaN5/8N frá Kollumúla, en ekki NVaN eins og segir í Leiðsögubók bls. 111, 1. 42. 17. Vopnafjörður. Leiðréttingar við Leiðsögubók bls. 112, 1. 25—26 og bls. 113, 1. 1—2: . . . þegar komið er inn fyrir Þúfugrunn, er haldið upp undir Kolbeinstanga, en ekki má fara nær en V, sjóm. frá landi. (»þangað til . . . inn að höfninnk falli hurt). 18. Suðausturlandið. Grunn með 20 m. dýpi, sem sýnt er í sjókortinu á 64° 48' (39") n.br., 13° 30' (12") v.lgd. og nefnt hefir verið Snæfug'lsboði, er ekki til. En á 64° 48' (24") n.br., 13° 28' (06 ") v.lgd. er grunnið Grillir með 13.5 m. dýpi, og á 64° 48' (39") n.br., 13° 30' (42 ") v.lgd., h. u. 1). 1.1 sjóm. VaNl/4N frá Grilli er annað grunn Innri GriIIir með 21 m. dýpi. 19. Suðausturlandið. Á 64° 43'(24") n. br., 13° 30' (18") v.lgd., b. u. b. 1.3 sióm. SaAV2A frá Færabak er grunnið Álftindsboði með 14 m. dýpi. Grunnið er lítið um sig í norður—suður, en 2— 300 m. í -austur—vestur. Mið á grunn- inu eru: Hesthaus utan til á hákollinn á Skrúð og h. u. h. Vs af Dísastaðafelli frammi undan Þverhamarsfelli. 20. Suðausturlandið. Grunnbrot það

x

Ægir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.