Ægir

Árgangur

Ægir - 01.12.1935, Síða 25

Ægir - 01.12.1935, Síða 25
Æ G I R 275 sem sjókortið sýnii' á 64° 49' (12") n.br., 13° 48' (00") v.lgd., h. u. b. 0.9 sjóni. í austur frá Landboða er ekki til. 21. Suðausturlandið. Snæfuglsboði er 10 m. grunnið á 64° 50' (36") n.br., 13 ° 43' (48 ") v.lgd., um 2 sjóm. SAaSl/4S frá Hafnarnesi. Miðið á lioðannm er: Hálfur kollurinn á Snæfuglr laus undan Halakletti. 22. Suðausturlandið. 1150 m. íAaNl/4N frá Kambanesi er Leiðarboði með 8 m. dýpi. Boðinn er 30—40 m. í þver- mál. Á honum brýtur í miklum sjó. (64° 48' (07") n.br., 13° 49' (40") v.lgd.) 23. Suðausturlandið. Skip, sem sigla með ströndinni fyrir Breiðdalsvík og Stöðvarfjörð eru vöruð við að fara milli Fjarðarlioða úti fyrir Kambanesi og skerj- anna þar fyrir utan, vegna þess, að á þeirri leið eru boðar, sem ekki eru sýnd- ir á sjókortinu. Skip, sem ætla fyririnn- an grunnin, ættu að fara milli Kamba- ness og Fjarðarboða, sem næst miðleiðis, en síður nær nesinu. Leiðarmerkin eru: Hálf kúpan á Reyðarfjalli laus undan Grænnýpu eða:» miðjan á Andey yfir Gvendarneslles«. Skip, sem fara fyrir utan grunnin, eru laus við alla lioða úti fyrir Stöðvarfirði og Breiðdalsvík, með þvi að halda öllu Snæfuglsfjalli lausu undan Halakletti. 24. Suðausturlandið. Minnsta dýpi, sem fundist hefir á Færabak, (64° 44' (45 ") n.br., 13 0 31' (00 ") v.lgd.), er 8 m. Suður af boðanum dýpkar ört, en í N og NA er grunnfláki með 12—16 m. dýpi. Boðinn er hættulegur, einkum í N og NA áttum. Glöggt mið á Færa- bak er: »Hesthaus utan til á hákoll- inn á Skrúð og Syðri-Háöxl í yddingu undan Kumlaíjalli«. Háaxlir eru tveir strýtumyndaðir tindar inni í fjöllunum norður af Stöðvarfirði og syðri Háöxl er dálítið lægri en hin nyrðri. Kumlafjall er NNA af bænum Óseyri, sem er rétt við fjarðarbotninn. 25. Kálfatjarnarkirkju á Vatnsleysu- strönd, Faxallóa, hefir verið breyttþann- ig, að í slað turnsins, sem áður var, er nú kominn ferstrendur hvítur turn með svörtu þaki. 26. Sæsími befir verið lagður yfir Tálknafjörð frá Sveinseyraroddanum norðan megin, og er landtakan sunnan megin skammt utan við girðinguna á Hvammseyrartúninu. Sæsímamerki bafa ekki verið sell upp. Opnir vélbátar. Opnum vélbátum fjölgar lijer óðum, en tala þeirra sem farast á rúmsjó, eða hverfa með allri áhöfn, fer að verða í- skyggilega bá. Hér í ritinu hefur verið bent á almennar varúðarráðstafanir lil að draga úr bæltu þeirri, sem opnir bátar eru í, þegar þeir lenda í stormi á rúm- sjó, svo sem rekakkeri, lýsi og að festa lóðabelgjum á hliðar liála, þar sem lof't- kassa vantar og jafnvel þótt þeir séu í iiát, svo fljóti ef fyllir, og því skal hér bætt við, nð formenn slíkra báta hafi á- valt með sér á sjó clák eða hlífar, sem breiða má yfr vélina i ágjöf svo lu'm geti unnið sem lengst. Formenn opinna vétbáta, skulu hugsa þetta mál, því hér er alvara á ferðum. I rokinu 14. des. fór formaður á opnum vélbát úr sjóklæðum sínum, sem hann breiddi yfir vélina, þegar bún var að stöðvast vegna ágjafar og náði, fyrir það ráð sitt, landi með heilan l)át og skipverja. Sú sjóferð verð- ur birt í Ægi, verði þess kostur. Hún er dæmi þess hvað gera má þegar í hart fer og ráðkænska fylgir atliöfn. 28. des. 1935. Svb. E.

x

Ægir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.