Ægir

Volume

Ægir - 01.07.1936, Page 13

Ægir - 01.07.1936, Page 13
Æ G 1 R 155 árum, og aðeins hundrað metra frá strandstað »Herzogin Cecilie«, liggur hið fræga seglskip »Hallow’en« á mararbotni, sökk þar árið 1880, auk fjölda annara skipa, sem á þessum slóðum hafa strand- að. »HerzoginCecilie hafði siglt um hcims- hötin í 30 ár og var þetta i áttunda sinn, Skipsstrand. Laugardagsmorguninn 25. apríl síðastl., strandaði hið stóra ljórsiglda seglskip, »Herzogin Cecilie«, i þoku við Salcombe i Devon, á Enölandi, á leið frá Falmouth til Ipswich, þar sem leggja átli á land farminn, sem það flutti frá Lincoln í Astralíu. Á leiðinni þaðan, var skipið 86 daga, þar til það strandaði. Það er ætlun manna, að klettar á þessu svæði, séu segulmagnaðir og hafi áhrif á áttavita skipa, því á þessum stað, hafa 10 skip slrandað á síðustu tveim sem skipið vann kappsiglingu, sem ár- lega fer fram, á leið kornskipanna, milli Ástralín og Norðnrálfu. Skipstjórinn er sonnr liins kunna út- gerðarmanns og eiganda seglskipaílot- ans, sem enn heldur uppi langferðum á hafinu, Gustavs Ericsson í Mariehamn. Skipið var smíðað í Þýzkalandi árið

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.