Ægir - 01.07.1936, Síða 15
Æ G I R
157
mannablaðs, »Fiskaren«, sem er aðal-
málgagn þeirrar stéttar. Hann hefur starf-
að við eftirtalin blöð: »Niðaros«, »Dags-
posten«, »Romdalsposten«, »Adresseavis-
en« og »Bergens Tidende«. Ritstj. »Fisk-
arens« hefur hann verið, siðan það i)lað
var stofnað (árið 1922).
Álit það er menn almennt böfðu á
Wigum, má marka af því, að nýlega var
hann kosinn formaður slúdentafélagsins
i Bergen. »Fiskaren« 17. júni 1936.
Við »Fiskaren« kannast margir hér á
landi; má þar fmna ílest er fiskveiðar
Norðmanna snertir, um félagsskap fiski-
manna, störf fiskideilda, lög og reglu-
gerðir um veiðar, fiskimagn vikulega,
fréttir frá sjónum og margt fleira.
Ymislegt tekið úr »Fiskaren«, befur
komið ritstjórn Ægis að góðu haldi.
Hið minna fiskimannapróf.
Það veitir þeim sem það standast, rétt
til að vera skipstjóri á skipum, allt að
75 lestum að stærð.
Á námsskeiðum utan Reykjavíkur verð-
ur kennd sjóvinna (praktisk Sömands-
skab) og kunnátta sýiid við prófin; eru
þetta nýmæli, sem miða að góðu við-
haldi og ætti að sluðla að því, að lengja
aldur skipastólsins.
Við tækifæri verður þess getið í Ægi,
hvers krafist verður, en þessa gelið
hér, ef þeir, sem ætla sér að ná hinu
minna fiskimannaprófi, vildu æfa sig,
áður en á hólminn er komið, að stanga
saman kaðla og 11. er að sjóvinnu lýtur,
því það getur greitt fyrir.
Togaralögin norsku.
Nefnd sú, sem norska Stórþingið skip-
aði til að gera tillögur um hotnvörpu-
veiðar, hæði fyrir innan og utan land-
helgi, er sammála um, að dragnótaveiði
heyri ekki undir fyrnefnd lög og skorar
á Stórþingið, að taka dragnótaveiðar fyr-
ir og rannsaka það mál nákvæmlega, er
þingið kemur saman næsta ár.
Það er sannfæring meiri liluta Slór-
þingsnefndarinnar, að banna heri tog-
araveiðar fyrir utan norska landhelgi
og allir eru sammála um, að þær séu
bannaðar fyrir innan landhelgislínuna.
Nefndin leggur til að hráðabirgðalög
verði þegar sett og séu þau i gildi til 1.
júli næsta ár.
Frá sjónarmiði fiskimanna, er ástæða
til að gleðjast yfir þeim skilningi, sem
nefndin virðist hafa á málefninu og til-
lögu hennar; verði nú sett bráðabirgða-
lög, skýrist málið enn betur.
Allir vona, að hið ýtrasta verði gert
til að rannsaka á allan hátt, hvaða ó-
gæfu togaraveiðar, utan og innan land-
helgi, geta hafl i för með sér og einnig
sé leitt í dagsins ljós, hvort dragnóta-
veiðar geri gagn eða ógagn.
Menn vænta þess, að milliþinganefnd
sú, sem taka á til starfa, verði skipuð
þeim mönnum, sem fiskimenn landsins,
hera fyllsta traust til og væri réttmætt,
að Fiskifélag Noregs (Norges fiskerlag),
væri spurt til ráða og kæmi með sínar
tillögur. Fiskaren 8. júlí 1936.
Karfaveiðin.
Laugardaginn 18. júlí var búið að leggja
á land, karfa til vinnslu, sem hér segir:
í verksmiðjuna á Vatneyri . . . 1715 smál.
- Ríkisverksmiðjuna á Sólbakka . 6731 —
- Hesteyrarverksmiðjuna .... 433 —
- Ríkisverksmiðjurnar á Sigluf. 827 —
Samtals 9706 smál.