Ægir - 01.07.1936, Qupperneq 20
162
Æ G I R
Síldveiðin 18. júlí 1936.
Grófsalt. tn. Matjes tn. Kryddað tn. Sykur- saltað tn. Sérverk. tn. Samtals tn. Bríeðslus. hl.
Vestfirðir og Strandir 414 )) )) )) » 414 102 619
Siglufjörður 408 55 » )) 744 1 207 294 465
Eyjafjörður, Húsavík, Raufarhöfn.. 188 594 )) •)) 787 1 569 191 476
Austfirðir )) )) )) )) )) » 10 876
S u n nle n din ga fj ó r ð u ngu r )) )) )) )) )) )) »
Samtals 18. júlí 1936 1 010 649 )) )) 1531 3190 599 436
Samtals 20. — 1935 )) )) )) )) » )) 472 039
Samtals 21. — 1934 238 689 168 )) )) 1 388 161 744
til tiðinda gæti talist, á sviðum sjávar-
útgerðarinnar. Yeðráttufar var hið versta,
sem menn vita, um langt árabil, sífeldar
stórhríðar og fannkyngi á landi með fá-
dæmum, állir vegir á landi teptir og
sjaldnast hægt að komasl sjóleiðis til
næsta bæjar, livað þá lengra. — A sjó
var því ekki farið til veiða, svo teljandi
sé. Að sönnu reyndu hátar úr Siglulirði
fyrir þorsk, í janúarmánuði, en fengu
ekkert. Þessi vonda veðrátta liélst fram
undir apríllok, þó nokkru vægari upp á
síðkaslið, en brá til bata.
Nokkurt íiskihlaup kom um þessar
mundir á Skagafjörð og grunnmið Eyja-
fjarðar, en bæði var það kraftlitíð og
stóð skamma stund. Notaðist það og
ekki sem skyldi, því að altaf var ókyrð
til sjávarins og tregar gæftir. Mest al'
því sem aílaðist fór til neyzlu í landinu,
en lilið sem ekkert var saltað lil útflutn-
ings. — Batinn til landsins reyndist sein-
fær en hagstæður. Má nokkuð marka,
hvernig veturinn var, af því, að sum-
staðar var innistæða sauðfjár, 31 vika i
þetta sinn.
Vel llestir útgerðarmenn, þ. e. eigendur
smæi’ri vélbáta, bjuggú sig nú til útgerð-
ar, sem að undanförnu, enda er útgerð-
in lífsstarf og lífsviðhald margra þeirra,
en aldrei hafa þeir átt við jafn raman
reip að draga, sem að þessu sinni eftir
léleg ár hin síðustu. Þó tók nú stein-
inn úr, svo sem kunnugt er. Sannast hér
sem oftar, að lengi getnr vont versnað.
Aflinn reyndist lítill og langt sóttur, svo
fjöldi háta liætti róðrum snemma i júní,
þar sem róðrar borguðu ekki tilkostnað-
inn, Ailamagnið er kunnugt af skýrslum
til Fiskifélagsins og skal því ekki fjöl-
yrða meira um það. — Beita var yfir-
lljótanleg í allt vor hér á Eyjafirði inn-
anverðum, hæði loðna og smásíld. Skipti
nú nokkuð í tvö horn frá því sem stund-
um áður, er beituna vantaði tímunum
saman, því að nú gekk minnst af síld-
inni út og nótamennirnir urðu að sleppa
sildinni úr »lásunum« hverjum eftir ann-
an og ganga svo slippir frá að lokum.
Enginn vafi er á því að ömurlegri vor-
vertíð hefur aldrei yfir Norðlendinga-
fjórðung komið, síðan vélhátaútgerð hófst
hér, árið 1905—190(5, og er þá langl jafn-
að. Litlar líkur eru til að l'ram úr þessu
rakni á þessu ári, að þvi er þorskveið-
arnar snertir.