Ægir - 01.07.1936, Blaðsíða 22
104
Æ G I R
Ríkisprentsmiðjan Gutenberg
Símar 3071 - 3471 — Reykjavík — Pósthóif 164
Annast prentun ríkissjóðs og stofnana og starfs-
manna ríkisins. Leysir auk þess af hendi alla vand-
aða bókaprentun, nótnaprentun, litprentun og
margt, margt fleira eftir því er kringumstæciur leyfa.
Flatey: Þar ganga 11 trillubátar og er
aflinn á sama tinia 212 skp.
Húsauílc Þar hafa gengið 7 vélbátar
og 6 trillubátar. Aflinn til júníloka er í
skeylum talinn 643 skp., en er nokkru
meiri, af því, að síðasta skýrsla í júni-
mánuði var ekki komin til mín, er eg
símaði beildaraflann. Þessi viðbót kemur
því fram undir júlímánuði.
Raufarhöfn: Þar befur sjór verið
sama og ekkert stundaður ennþá, af því
að þorpsbúar bafa llestir baft atvinnu
við síldarverksmiðjuna, ]>æði undirbún-
ing og svo við síldarbræðsluna sjálfa,
siðan bún tók lil starfa. Ekki er búist
við, að til þorskveiða muni ganga nexna
nema 2—3 bátar, þó að þeim verði snúið.
Annars er útgerðartími tæplega byrjaður
enn, samkv. reynslu undanfarandi ára.
Pórshöfn: Þaðan bat'a engar aflaskýrsl-
ixr borist enn, enda er það sarna að
segja um úlgerðartima þar og á Raufar-
höfn, bann er aðallega seinnipart sum-
ars. — Þar eru 4 vélbátar og 6—7 trillur.
Mér vitanlega, befur enginn fiskur verið
keyptur af erlendum sldpum á þessu ári,
fram til júníloka, og engin skip eða bát-
ar verið keyptir inn lrá útlöndum til
veiðiskapar. — Vétskipið »Sæborg« frá
Akranesi var keypt lil Ilríseyjar í vor
og befur nú einkennistölu E. A. 383.
Fjöldi skipa og báta er farinn til sild-
veiða með berpinót; eru minni bátarnir
2—3 um eina nót í sameiningu. — Bú-
ist er við, að mörg vélskipin og allir
smærri bátarnir taki reknet síðar, ef svo
ræður við að horfa, þ. e. þeir, sem gela
atlað sér netanna. Sarna er að segja um ])á
báta, er enn liggja kyrrir, eða eru að gutla
við þorskveiðar, einkumbérvið Eyjafjörð.
Um þátttöku Norðlendinga í síldveið-
unum og veiðitæki, mun eg' gelá skýrslu
síðar, þegar vitað er um liana til blitar,
cins og að undanförnu.
Eg beld, að það sem á befur verið
drepið bér að framan, sé bið helzta, sem
frá er að greina liéðan, fyrri belming
þessa árs. Akureyri, 16. júlí 1936.
Páll Halldórsson.
Aegir
a monthly review of ihe fisheries and fish
trade of Iceland.
Published by : Fiskifélag Islands (The
Fisheries Associalion of IcelandJ Reykjavík.
Results of the Icelandic Codfisheries
from the beginning of the year 1936 to
the 15f} of July, calculated in fully
cured slate:
Large Cod 21.513. Small Cod 3.946,
Iladdock 102, Saithe 825, total 26.386 tons.
Ritstjóri: Sveinbjörn Egilson
Rikisprentsni, Gutenberg.