Ægir - 01.07.1936, Síða 24
ÆGIR
frá
Deutsche Werke Kiel,
A.G., Kiel
„Vandaáasta vélin, sem hér
er boðin, framtíáarvélin í ís-
lenzka fiskibáta", segja þeir,
sem nota DELTA.
Fjórgengis
D E L T A er byggð eins og stórar Dieselvélar, þannig að: Allir stærri hreyf-
anlegir hlutar vélarinnar ganga í slithólkum og fódringum.
Það er þvf hægt, hve gamlar sem þær verða, að gera þær sem
nýjar með tiltölulega litlum kostnaði. DELTA er sérlega
efnisgóð og traustbyggð vél.
D E L T A hefir: Sjálfvirkan gegnumrásar þrýstismurning á næstum
alla smurstaði vélarinnar. Smurolían hreinsast og kælist í hverri
umferð. Sparsamasta og öruggasta smurningstilhögunin, sem þekkt
er á rennileg.
D E L T A hefir: Hina heimskunnu Bosch-brenniloka, Bosch-olíudælur
og Bosch-olíusíur. Nákvæman miðflóttaaflsgangráð, afgashita-
mæla, snúningshraðamæli, vernd gegn ketilsteinsmyndun í kæli-
vatnsskápum. vatnskældan afgasloka.
D E L T A hefir: Stillanleg núningstengsli, kúluþrýstileg, kúluskiptileg, slit-
fóðringar að aftan og framan í stefnisröri, útbúnað til að dæla
sjó á dekk frá austursdælu.
D E L T A skilar ágætum krafti, gengur mjög hljótt, er auðveld í gæzlu og svo
olíuspör, að á þann hátt skilar hún kaupverði sínu til baka á
skömmum tíma.
Leitið tilboða á DELTA, þegar þér þurfið að kaupa vél. Verðið er fyllilega
samkeppnisfært. Góðir greiðsluskilmálar. Varahlutar hér á staðnum. Biðjið um
lýsingu á DELTA. — Islenzkur leiðarvísir fylgir hverri vél. — Seljum einnig
Fjórgengis-Diesel-trillubátavélar 5/8 ha„ 9/15 ha„ 10/15 ha„ 18/30 ha.
Sturlaugur Jónsson & Co.
Reykjavík, Hafnarstræti 15 — Aðalumboðsmenn fyrir DELTA á íslandi