Ægir - 01.09.1936, Síða 8
194
Æ G I R
lún og gei'a mikið af sér eftir stærð, enda
er ábnrðarhirðing í bezta lagi. Víða er
vel liýst og vel um allt gengið og er
furða að sjá, hve vel lítur út eftir ýms
áföll og vandræði, sem hreppurinn lieí'-
ur lent i, en hér hýr iðið fólk, sem not-
ar hvert tækifæri sem gefst, til að rækla
jörðina og stunda sjó.
A Ströndinni voru áður rikir menn,
sem stunduðu landhúnað og sjó. Einn
þeirra varGuðm. Guðmundsson li á Auðn-
um. Hann var sjálfur formaður á einu
skipi sínu, sem »Vonin« liét, hinu mesta
happaskipi. Margar spitur úr því eru
enn til, voru þær notaðar lil að smiða
úr þeim hjall á Ströndinni. A Iválfatjarn-
arkirkju var setlur nýr turn í fyrra og
hinn gamli rifinn, sem hafði verið hið
bezla sjómerki í 43 ár. Kirkjan er liið
veglegasta Guðshús, og prýðir liinn nýi
turn hana.
A Kálfatjörn lætur nú hóndinn þar,
Erlendur Magnússon, reisa stórlog vand-
að hús og er nú gamla Kálfatjarnarhús-
ið rifið.
I Kálfatjarnarvör má sjá rákir í klell-
um, þar sem skip hafa verið sett. I}að
eru kjalför þeirra og benda til, að langt
sé siðan farið var að nota járn undir
kili (drög). Við vörina er grjótbirgi og
féll gatl þess fyrir nokkru í hrimi. í
þessum galli var steinn og í hann liöggið
ártalið 1677. Erlendur 'Magnússon á
Kálfatjörn, lél leita lians i grjóthrúgunni
og fannst hann; er hann nú múraður í
vegg tiirgisins.
Norðurkot er skammt frá Kálfatjörn.
Þar á hlaðinu, smíðaði Erlendur Jóns-
son, sem þar bjó, marga tugi skipa eða
megnið af skipum við sunnanverðan
Faxaílóa, á árunum 1870—1887, (hann
dó árið 1888).
Uppi eru enn menn, þótt fáir séu, sem
gætu sagt frá mörgu, sem heima gæti
áll i fiskveiðasögu íslands, verði einhvern-
tíma lil hennar safnað og grunar mig að
finna mætti þar mikinn fróðleik skráð-
an, ef vel væri leitað.
Reykjavík 19. sept. 1936.
Sveinbjörn Egilson.
Opnir vélbátar.
í »Tilskipun um eftirlit með skipum
og hátum og öryggi þeirra frá 1922«,
hljóðar IV. katli, 91. grein, um opna
háta og skoðun þeirra. I greininni er ekki
búisl við, eða gerl ráð fyrir, að vélar
verði setlar i opna hála, því hinir svo
nefndu trillubátar voru ekki komnir lil
sögunnar að nokkrum mun, þegar til-
skipunin var prentuð.
Síðan hefur t)átum þessum fjölgað mjög
og nnm óhætl aðfullyrða, að þeir eru arð-
Iteztu tleyturnar, sem nú eru notaðar til
fiskveiða liér við land, sé um arð að
ræða,
Þótl engin fyrirskipun heimti, að hát-
ar þessir liafi lofthvlki, svo ekki sökkvi,
þótt fylli, þá hendir allt á, að þau séu
nauðsynleg og heri að fyrirskipa þau,
þar sem hálar eru það slórir, að þeim
verði komið við, eða frá 2'/2 lest og upp-
eftir. Opnir vélhátar geta lekið á sig sjó
og fyllzt, hvort heldur í róðri eða þeii'
liggja fyrir akkeri. Séu þeir lofthylkja-
lausir, sökkva þeir. 1 róðri missa fiski-
menn hátinn úr höndum sér og týna
lífinu, þar sem ekkert er lil að halda
sér í, nema þegar svo vill heppilega til,
að bátar eru það nærri, að auðið sé að
veita hjálp.
Þegar lofthylkjalaus, opinn vélbátur,
fyllist, er hann liggur lyrir legufæruni,
annaðhvort af því að liann tekur yfn'