Ægir

Árgangur

Ægir - 01.06.1937, Síða 10

Ægir - 01.06.1937, Síða 10
128 Æ G I R ina var ekki eingöngu hægt að nota ára- bátæ og voru því byggðir stórir pramm- ar og voru Jiað fyrstu skipin, sem berpi- nólaveiði var stunduð á þar vestra. Prömmunum var róið út á fiskimiðin af 8—10 mönnum. Hverjum pramma fylgdi einn árabátur og var nótin böfð i bon- nm. Þegar byrjað var að kasta, var öðr- um enda nótarinnar fest í prammann, en bátnum var róið í kringum torfuna, nnz liann kom að prammanum aftur og var ])á snurpulínunni hent urn liorð og nótin berpt saman með liandspili. Þegar byrjað var að draga, voru bringirnir og blýateinninn tekinn um borð í pramm- ann og drættinum bagað á þá lund, að fiskurinn safnaðist allur i annan enda nótarinnar. Þegar búið var að losa nót- ina, var bún aftur dregin um borð í árabátinn og bagrætt undir næsta kast. Hér var allt unnið með bandafli og var það bæði seinlegt og erfitt. Nokkuð löngu síðar komu benzinvél- arnar til sögunnar og urðu þá miklar breytingar á berpinótaveiðinni. Arið 1903 var fyrsti bérpinótabáturinn byggður, sem selt var vél i. Bátur þessi var 32 l'et á lengd með 5 hestafla vél. Fiskimennirnir lögðu sig í framkróka lil Jiess að fá sér vélar i bátana, svo að þeir þyrftu ekki lengur að sækja á árum út á miðin. Skömmu á eftir var svo spilið sett í samband við vélina og nótin berpt saman með vélakrafti í slað bandafls. Sjálf áðferðin við að kasta breyttist á þá lund, að hún bæfði þessum nýju veiði- skipum. Nólin var böfð aftur á skipinu og þegar byrjað var að kasta, var öðr- um enda nótarinnar fest i litinn bát, sem jafnan fylgdi, en vélbáturinn keyrði áfram og rann þá nótin aftur af »hekk- inu«, sem svo er kallað. í litla bátnum var bafður einn maður og kastaði bann berpilínunni um Jiorð í vélbátinn, þegar hann var kominn svo nærri, að á því voru nokkur tök. — Svipaða aðferð við að kasta böl’ðu Svíar bér við land fyrir 3 árum. Nóta- báturinn var aðeins einn 40—50 smál. vélbátur og fylgdi honum smáborn. Nótin sem þeir notuðu, var 250 faðma löng og 40 faðma djúp. — Næsta skrefið til umbóta við að kasta herpinötinni, var að sett var stórt liorð aftasl á skipið og náði það jafnan aftur af j)ví. Borð Jietta var allstórt, því nót- inni var komið fyrir á þvi, áður benni væri kaslað. Aftast á borðinu var rúlla og fór nótin yfir bana, þegar kastað var. Borð J)etta var breyfanlegt og hvíldi það á járnslám er léku á björum. Þegar bú- ið var að kasla var borðið fært yfir á miðsíðu og nótin dregin yflr rúlluna, sem snúið var með vélafli, og lögð jafnt niður á allt borðið. Að Jiessu loknu var borðinu snúið aftur á bátinn og nótinni kastað á n)r, þegar færi gafst. Árið 1910 var horfið að því ráði, að draga hringina og blýateininn með véla- afli og létti það mjög undir við dráttinn. Einu ári síðar varð mikil breyting á berpinótaveiðinni, því að þá var byrjað á að nola miklu stærri og rúmbetri báta en áður. Þessir bátar voru 52 fet á lengd og bölðu 30 hestafla bensinvél. Áður fyrr voru engar mannaíverur í berpinótabát- unum, en nú þegar þeir voru stækkaðir var byggður í þeim lúgar, er var svo slór, að öll skipshöfnin gat bafst þar við í einu. Bátar þessir voru og einnig raílýslir og voru það mikil viðbrigði frá því sem áður var. Þessir nýju herpinóta- bátar voru svo stórir og vel útbúnir, að menn litu á þá sem risaskip í saman- burði við litlu bátana, sem fram lil þess tíma böfðu verið notaðir. Fiskimennirnir urðu áræðnari að stunda veiðar á svona stórum og traustum bátum, Fram til

x

Ægir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.