Ægir - 01.06.1937, Síða 11
Æ G I R
129
þess tima hafði veiðin alfarið verið
stunduð með fram ströndum, en nú var
leilað dýpra, út á opið haf. Og 1915 fóru
nokkrir herpinótahátar norður lil Alaska
og stunduðu þar laxveiðar yfir sumar-
timann.
í kring um 1918 hyrjuðu sildveiðarn-
ar i Alaska fyrst verulega að færa út
kvíarnar. Það hafði mönnum verið ljóst
þá um alllangt skeið, að herpinótin var
það veiðarfærið, er hezl dugði við sild-
veiðar. í Alaska þurfli stæn i skip og eftir
því sem sildveiðarnar urðu umfangs-
meiri þeim mun stærri urðu herpinóta-
skipin og þeim mun betur var búið í
haginn, til þess að öll vinna við veið-
arnar yrði léttari og auðveldari.
Um þessar mundir fóru fiskimennirnir
í Kaliforníu að gefa gaum hinum nýju
sildveiðabátum í Alaska. Áður fyrr hafði
herpinótin verið noluð þar í landi, en
eftir að fundið hafði verið upp nýtt
veiðarfæri, er Kaliforníuhúum reyndist
betur, þá var hætt við hana. En eftir að
framkvæmdar höfðu verið mikilvægar
breylingar á herpinólinni og auðveldara
var að veiða með henni en áður, J)á
tóku Kaliforníubúar hana í sátt aftur og
eru nú allar sardinur og mikið af makril
veitl i nót á nýtýzku herpinótabátum.
Næsta skrefið, er stigið var til þess að
umbæta herpinótabátana, var að selja i
þá dieselvélar. Bensínvélarnar höfðu
reynsl sterkar og öruggar, en allt of dýr-
ar í rekstri. Þessi vélaskifti hafa Jióll á-
gæt, einkum ef miðað er við þær kröfur,
sem nú á tímum er telft fremst í þessum
efnum, en það er meiri hraði og minni
rekstrarkosnaður.
Á seinustu árum hafa verið gerðar
margar breytingar á þessum veiðiskipum.
En aldrei hefir herpinótaílolinn ameríski
stækkað meira eða tekið meiri umskift-
um en árið 1935—36. Til skamms tíma
hafa herpinólabátarnir ekki verið stærri
en 70 fet, en nú eru þeir stærstu þeirra
110 fet stafna á milli með 350 hestafla
vél. Scm dæmi um það hvernig Jieir
herpinótabátar eru, sem nú eru reistir,
má lýsa stulllega vélskipinu »Normandie«
cn það var byggt árið sem leið. Skip
þetta cr 84 fet á lengd, 22 fet og 3 tommur
á hreidd með 275 hestafla dieselvél og
þar að auki 5 hestafla hjálparvél, sem
notuð er vegna rafljóssins.
Yélunum er komið þannig fyrir, að
þær taka minna rúm en venja er til, og
er Jmð gert til þess að auka lestarrýmið.
»Normandie« getur lekið 165 smál. af
fiski í lest, en ekkert á þilfar. íbúð skip-
verja er uppi á þilfari. Þar er einnig
lítið eldhús, sem er prýðilega fyrir komið.
í eldhúsinu er eldavél, er brennir olíu,
þar er lika kæliskápur og rennandi vatn
hæði kalt og heitt. Þá hefir })essi bátur
einnig talstöð, hergmálsdýptarmælir, sjálf-
virkan stýrisumbúnað og ýms Jleiri tæki.
Þegar litið er aftur í tímann og herpi-
nótaprammarnir eða vélbátarnir fyrir 30
árum eru bornir saman við »Normandie«
cða svipuð skip, þá verður manni ljósl
hversu geysimiklar framfarir hafa orðið
á herpinótabátnum og síldveiðunum,
sem stundaðar eru fyrir Iíyrrahafs-
ströndinni.
Aðferðin við að kasta nótinni og inn-
byrða liana hefir gjörbreyst frá því sem
áður var. Og sem dæmi um það, hvað
búið er að ná miklum hraða á þcssu
sviði má gela þess, að á fiskiþiriginu,
sem haldið var í Vancouver siðastliðið
ár, fór fram samkeppni milli sildveiði-
manna um það, hvað taka mætti eilt
kast á skömmum tíma. Næturnar, sem
notaðar voru í þessari samkeppni, voru
225 faðma langar og var áhöfn hvers
háts 8 menn. Það sem gera átti í þess-
ari samkeppni var að setja doríuna, sem