Ægir

Árgangur

Ægir - 01.06.1937, Síða 18

Ægir - 01.06.1937, Síða 18
136 Æ G I R Ríkisprentsmiðjan Gutenberg Símar 3071 - 3471 — Reykjavík — Pósthólf 164 Annast prentun ríkissjóðs og stofnana og starfs- manna ríkisins. Leysir auk þess af hendi alla vand- aáa bókaprentun, nótnaprentun, litprentun og margt, margt fleira eftir því er kringumstaeáur leyfa. E. L. SALOMONSEN & Co. Ltd. London og Hull, modtager og sælger i det fordelagtigste Marked livor ingen bestemt Plads nævnes — alle Slags Fisk med Rutebaadene eller i liele direkte Ladninger. Afregning med Pengeanvisning efter Salget. BÁNK: National Provincial. TELEGRAMMER: „Salomonsen, London“, „Salomönsen Hull“. HOVEDKONTOR: 6/7 Cross Lane, London E. C. 3, hvortil alle Meddelelser. Takmörkun hvalveiða. Um miðjan júní komu saman í Lond- on fnlllrnar frá tín þjóðum lil þess að undirskriíá samning, er fjallaði um tak- mörkun hvalveiða. í samningnum er meðal annars tekið fram, að þau hval- veiðaskip, er veiða í hinar »11 jótandi verksmiðjur« megi ekki stunda veiðar lengur en níu mánuði ár hvert. Þá er og einnig ákveðið í samningi þessum, að eigi megi veiða nema sérstakar hvala- tegundir og að eigi verði látið liðast að drepnir séu jafn smáir livalir og nngir, eins og nn líðkasl. Sú hvalategundin, sem lögð er mest áherzla á að friða, er búr- livelið. Til skamms tíma hafa sum hval- veiðaskip haft svo lélegar byssur og hvala- skutla, að þeir hvalir, sem veiddir hafa verið með þeim, hafa hlolið mjög kvala- fullan dauðdaga, en lil þess að stemma sligu fyrir það, er ákveðið í samningi þessum, að þær þjóðir, sem að honum standa, geíi úl lög viðvikjandi þessum hlulum. Samningurinn á eftir að fá fullnaðar- staðfestingu hjá ríkisstjórnum þeirra landa, sem að honum standa. Aegir a monthly review of ihe fisheries and fish trade of Iceland. Publislied by : Fiskifélag Islands (The Fisheries Association of Iceland) Reykjavík. Results of ilie Icelandic Codfisheries from the beginning of the year 1937 to llie I5th of June, calculated in fully cured statc: Large Cod 20A8h. Snudl Cod 2.920. Had- dock 5h. Saitlie S9S, total 2h.056 tons. Ritstjóri: Lúðvík Kristjánsson. Rikisprentsm. Gutenberg

x

Ægir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.