Ægir - 01.07.1941, Síða 3
Æ G I R
MANAÐARRIT fiskifélags islands
34. árg.
Reykjavík — júlí 1941
Nr. 7
r
Fiskveiðasjóður Islands.
MeÖal flestra menningarþjóða licims-
ins liefir það mjög tíðkazt um langan
aldur að styrkja og tryggja eðlileg vaxt-
arskilyrði atvinnuveganna með ýmsu
móti. Þessi stuðningur hefir verið á ýmsa
lund, allt eftir þvi hvað tiltækilegt og
heppilegast liefir þótt á hinum ýmsu
stöðum. Sumstaðar hefir gætt phkillar
framsýni og umíbótahugs i þessum efn-
um, og framkvæmdir til eflingar at-
vinnuveganna farið þar eftir, en annars-
staðar liafa hinar kröppu öldur örðug-
leikanna orðið mönnum hinn eini átta-
viti að þessu leytinu, og þar þefir því
orðið seinvirk þróun eða jafnvel stöðnun.
Hj á oss Islendingum hefir stuðningur
við atvinnuvegina verið á ýmsan hátt,
stundum enginn eða næsta lítilvægur og
stundum svo að um hefir munað. Lang-
samlega oftast liefir þessi stuðningur
verið ákvarðaður af löggjafarvaldinu, en
framkvæmdarvaldið séð um dreifingu
hans til hinna stuðningsliæfu aðila. Þess
er tæipast að vænta, að Islendingar
standist samanburð í þessum efnum við
þær þjóðir, er öldum saman hafa verið
sjálfstæðar, þar sem þeir hafa aðeins
haft sjálfsforræði í tiltölulega stuttan
tíma. En þótt svo sé, ber löggjöf Isl.
síðustu tvo áratugi það með sér, að reynt
hefir verið með ýmsu móti að tryggja
framþróun atvinnuveganna, en hvort sú
viðleitni stefnir i rétta og örugga átt verð-
ur reynslan og framtíðin að slcera úr.
Hér er hvorlci rúm né staður til að
rekja þann opinbera stuðning, sem at-
vinnuvegunum hefir almennt verið veitt-
ur hér á landi, og verður því, eins og
yfirskrift þessarar greinar gefur til
kynna, aðeins minnst á eitt atriði í þess-
um efnum.
Árið eftir að framkæmdarvaldið flutt-
ist inn i landið, eða 10. nóv. 1905, var
Fiskveiðasjóður Islands stofnaður með
lögum. Sjávarútvegurinn var þá orðinn
allveigamikill þáttur i atvinnulífinu, og
sýnilegt var, að hann mundi þá á næst-
unni færa óðfluga út kvíarnar. Skútu-
öldin var þá á blómaskeiði, en ýmislegt
benti þó til þess, að úr þvi mundi draga
á nælstunni, þvi að öld véla og nýrrar
veiðitækni var þá fyrir nokkru hafin
erlendis, og tekið var að brydda á áhrif-
um ]iess hér á landi. Þeir, sem sömdu
fiskveiðasjóðslögin i uppliafi, virðast
liafa rennt grun í livert stefna mundi á
næstunni, og því látið þau sjónarmið
ráða nokkru, hversu frá þeim var geng-
ið. En þótt svo hafi verið, virðist senni-
lega flestum nú, að þannig hafi verið að
Fiskveiðasjóði húið í uppliafi, að ekki
hafi mikils mátt af honum vænta, og