Ægir

Årgang

Ægir - 01.07.1941, Side 6

Ægir - 01.07.1941, Side 6
17 6 Æ G I R Gufuskipið „Hekla“ skotið í kaf. Einar Kristjánsson Krislján Bjarnason skipstjóri. 1. slýrimaður. Föstudaginn 27. júní síðastliðinn lagSi flutningaskipiS „Helda“ af staS frá Reykjavík áleiSis til Halifax á Nova Scotia. Ekkert fréttist af ferS skipsins fyrr en miSvikudaginn 16. júli, en þá barst l'regn um þaS liingaS, aS skipið iiefSi veriS skotiS í kaf. ÞaS var brezka flotastjórnin liér, seni fékk skeyti um þenna sorglega atburS og þar sem þess Jón H. Krisljánsson Jón Erlingsson 2. stýrimaður. 2. vélstjóri. var jafnframt getiS, aS kanadiskt her- ski]) befSi bjargaS sjö mönnum af skips- höfninni, og yrðu þeir settir á land í Kanada. SíSar fréttist svo, að einn þess- ara sjö manna, er herskipið hafði bjarg- að, befði látizt á leiðinni lil lands. Var það Karl Þ. GuSmundsson kyndari. Nákvæmar fregnir liafa ekki borizt IiingaS um afdrif skipsins, en þó er það þarf að auka tekjur FiskveiðasjóSs frá því sem nú er, ef hann á að geta mætt henni. RíkissjóSur mun nú hafa greitt þá einu milljón kr., sem sjóðnum bar skv. lögun- um frá 1930. ÆtlaSi ríkissjóður að taka að sér það, sem eftir var af liinu erlenda láni, en greiða eftirstöðvarnar í pening- um. SíðastliSin 10 ár hefir Fiskveiðasjóður alls lánað 3 635 572 kr. Á sama tíma liafa verið afskrifuð töp á útlánum alls 12 063 kr. Lánveitingar sjóðsins frá 1. jan 1931 til 31. des. 1940 skiptast þannig eftir héruðum: Reykjavík ................. kr. 268000.00 Hafnarfjörður ............. — 173300.00 ísafjörður ...................... — 325000.00 SiglufjörSur .................... — 83300.00 Aluireyri ...................... — 142600.00 Neskaupstaöur ................... — 213960.00 Seyðisfjörður ................ •— 50400.00 Vestmannaeyjar .................. — 462900.00 Gullbringusýsla ................. — 480650.00 Borgarfjarðarsýsla .............. — 339400.00 Snæfellsnessýsla ................ — 91000.00 Barðastrandarsýsla .............. — 109700.00 Vestur-ísafjarðarsýsla .......... — 133950.00 Norður-ísafjarðarsýsla .......... — 100300.00 Strandasýsla .................... — 31540.00 Skagafjarðarsýsla ............... — 25000.00 Eyjafjarðarsýsla ................ — 243100.00 Þingeyjarsýslur ................. — 147762.00 Norður-Múlasýsla ................ — 19810.00 Suður-Múlasýsla ................. — 162100.00 Skaftafellssýsla ................ — 15000.00 Árnessýsla ..................... —- 16800.00

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.