Ægir - 01.07.1941, Síða 11
langt tímabil, áður en hér kemur sögu,
haft liug á að koma upp fiskverkunar-
stöðvum hér á landi og jafnframt að
reka hér verzlun. En þar sem fullkomið
verzlunarbann lá á landinu, gátu þeir
ekki lálið skríða lil skara með þessa
fyrirætlun sína, fyrr en því var að fullu
afléti.
En svo skjótt sem verzlunin var gefin
frjáls við allar þjóðir, kom fvrrnefnd
íyrirsþurn til Alþingis, þar se.m þess er
farið á leit, að íslendingar eða fulltrúar
þeirra, veili samþykki silt til að leyfa
útgerðarmönnum frá Dunkerque að
reisa fiskverkunarstöð i Dýrafirði. í
fyrirspurninni voru þau mannvirki, sem
i ráði var að reisa þarna, skilgreind á
þessa lund:
1. „Að reist verði þar ibúðarliús handa
þeim mönnnm, er þarf til að verka fislc-
inn, á að gizka 4—500 nianns.
2. Að reist verði þar forðabúr og
geymsluhús, þar sem í verði geymt mat-
væjli, fiskur og salt.
3. Að reistir verði pallar og staurar, er
naglar verði í reknir til að þenja út fisk-
inn á og þurrka hann.“
I þessum þremur atriðum fólust óskir
Frakka, að svo miklu leyti sem þær lágu
fyrir AJþingi. En til þess að tryggja það,
að íslendingum yrði engin liælta búin af
þeim mönnum, sem fluttir yrðu lil lands-
ins, áskyldu Frakkar sér að láta herskip
liggja í Dýrafirði frá þeim tíma að fólkið
vrði flutt hingað og þar til verkun fisks-
ins yrði lokið, og það héldi heim aftur að
líðandi hausti. Yfirmenn og skipshöfn
herskipsins óttu að bera alla ábvrgð á
fólki því, sem ynni að fiskverkuninni og
jafnframt þeim fiskimönnum, sem þarna
legðu afla sinn á land. Var tekið fram, að
hafður vrði jafn strangur agi á verka-
l'ólki þessu og tíðkasl um borð i herskip-
um Frakka. Þá áttu yfirmenn herskips-
ins einnig að sjá svo um, að aðkomu-
fólkið bryti í engu lög landsins.
Þá er ekki látið ógetið um þær líkur,
sem fyrir því væru, að íslendingar gætu
Iiagnast af þessum viðskiptum. Er gerl
ráð fvrir, að Íslendingar geti sjálfir feng-
ið þarna vinnu við fiskverkun, að bænd-
ur geli selt i verkunarstöðvunum ýmsar
búsafurðir, einkum kjöt. Þá er gerl mik-
ið úr því, að Frakkar setja þarna á
stofn verzlun, er verða muni landsmönn-
um til mikils hagnaðar. Þangað mundi
ckki einungis verða flultar framleiðslu-
vörur Frakklands lieldur einnig nýlendu-
vörur, mundi Iivorutveggja „geta orðið
látið með mjög sanngjörnu verði, þar
sem hægðir væiru svo miklar við inn-
flutningimi, og sú verzlun mundi verða
tilefni til verzlunarsamhands milli
Frakklands og íslands, sem hvorum-
tveg'gju vrði að verða til mikils hagnað-
ar“, eins og segir í orðsendingu Frakka
lil Alþingis.
Ekki veit ég með vissu, livar Frakkar
liafa ætlað sér að setja upp þessa verk-
unarstöð í Dýrafirði, en hvgg að þeir Iiafi
Iielzt liaft augastað á Haukadal.
Undirtektir íslendinga við þessari
málaleitun voru ekki á einn veg, enda
tæpast að vænla þess. Allmargir litu svo
á, að það gæti orðið þjóðinni til mikils
hagnaðar að levfa Frökkpm að verka
fisk í landinu, einkum ef landsmenn gætu
sjálfir liaft arðvænlega atvinnu við þá
framleiðslu og auk þess selt þeim inn-
lendar afurðir, en liitt num þó liafa orð-
ið þvngra á metunum, að fyllsta von
þótti standa til þess, að með þessuni nýju
innflytjendum skaiiaðist hetra verzlun-
arfyrirkomulag. Vörurnar, sem þeir
flyttu til landsins yrðu fjölbrevttari, betri
að gæðum og ekki sízt ódýrari en áður
hafði þekkzt. Ekki var íiema eðlilegt, að
liugur nokkurs hluta landsmanna beind-