Ægir

Årgang

Ægir - 01.07.1941, Side 16

Ægir - 01.07.1941, Side 16
186 Æ G I R fyrir stríð, hefir nú stórlega aukizt. Slal'- ar það fvrst og fremsl af lokun Noregs, en þaðan var selt mikið af saltfiski lil Cuba, Mexico og Brazilíu. Kanada situr nú að þessum mörkuðum, en saltfisk- framleiðsla þessi nægir hvergi nærri, til þess að fullnægja eftirspurninni. En þó áhrif stríðsins liafi orðið saltfiskfram- leðslunni mjög hagkvæm og breytingin þar orðið allmikil, hefir þó brevtingin í þorskalýsisframleiðslunni orðið enn mikilvægari. Fvrir stríð framleiddu Kanadamenn ekki nema af öllu þvi þorskalýsi, sem þeir notuðu, liitt keyptu þeir frá Noregi. En síðan Noregur var hertekinn hefir Kanada orðið að húa ein- göngu að sinni eigin framleiðslu í þess- um efnum, og er óliætt að fullvrða, að þar hefir ekki orðið meiri hreyting i fiskiðnaðinum en á sviði þorskalýsis- framleiðslunnar. Þessi breyting jnun leiða til þess, að Kanadamenn geta að miklu leyti orðið sjálfum sér nógir með þorskalýsi, og þótt Noregur opnist aftur, mun hann ekki gela selt þangað nenia lítið hrot af því lýsismagni, er liann hafði þar markað fyrir áður. Fjæir slríð seldu Kanadamenn all- mikið af niðursoðnum humar til Eng- lands, enn fyrir þenna markað tók svo að segja alveg í striðsbyrjun. Var þá hafist lianda með að leita markaða fyrir þessa vöru í Bandaríkjunum. Hefir það horið talsverðan árangur, en allmikið meira Jiefir orðið að vanda til þessarar vöru eu áður, og hefir niðursuða á humar áreiðanlega lekið stórfelldum framför- um á skömmum tíma, og mörgum vestra hefir orðið það Ijóst, við þessar markaðs- breytingar, hve margt er hægt að gera til þess að haga framleiðslunni eftir kröfum nevtendanna. Að hvaða störfum húist þér við að liverfa nú, spvrjum vér Jakoh að lokum. — Það er í ráði, að ég fari vestur aftur nú á næstunni og haldi áfram að starfa að rannsóknum þeim, er ég var við í Halifax. Hefir stjórn rannsóknarstöðvar- innar hoðið mér að vinna þar áfram, og mun ég þiggja það og verða þar minnsta kosti um eins árs skeið. Um leið og „Ægir“ óskar Jakobi lil hamingju með próf þau, er hann hefir tekið, vill Iiann jafnframt óska lionum fararheilla og góðs árángurs við þær rannsóknir, er hann hefir með höndum. I næsta hlaði „Ægis“ nnin hirtast grein eftir Jakoh um efnabrevtingar við skcmmdir í fiski. Fiskafli 30. júní 1941. (Miðað við slægðnn þorsk með haus.) Bátafiskur ísaður í út- Júni, smál. Jan.—júni, smál. flutningsskip 9 032 50 210 Eigin afli itogara, út- fluttur af þeim >> 9 980 Kassafiskur, ísaður .... 08 3 558 Fiskur til frystingar . . . 781 7 543 Fiskur í herzlu >> 2 920 Fiskur i salt 5 219 59 002 15 100 139 273 Verðmæti fisks þess, sem um ræðir í fyrsta lið skýrslunnar, nam fyrri helming ársins kr. 29 920 891, og hefur sú upphæð að mestu leyti runnið 'til vélbátaútgerðarinnar. Bátaútvegur- inn hefur þvi fengið fyrir þenna afla 53 aura pr. kg að meðaltali. Ef allur aflinn hefði farið í salt, hefði hann numið 40 903 smál. miðað við fullverkaðan fisk.

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.