Ægir - 01.07.1941, Síða 19
Æ G I R
189
Fiskafli í salt á öllu landinu 30. júní 1941.
Stóri. Smáf. Ýsa Upsi Samtals Samtals
Veiðislöðoar: kg kg kg l((f g 30/c 1941 37c 1940
Siinnlendingaffórðiingur ... 9 803 150 2 374 740 14810 236 330 12 429 030 8 731 380
Vesl/irðingaffórðungur 1 209 000 999 500 2 000 27 500 2 298 000 1 969 000
Norðlendingaffórðungtir ... 1 118 380 1 048 520 » » 2 166 900 1 585130
A iisl/irdingafjórðiingiir .... 374 740 93 680 8 560 » 476 980 1 000 300
Samtals 30. júni 1941 12 565 270 4 516 440 25 370 263 830 17 370 910 13 285 810
Samtals 30. júní 1940 9 835 630 3 139 130 17 250 293 800 13 285 810
Samtals 30. júní 1939 25 431 400 6 546 830 87 920 1 819 840 33 885 990 »
Samtals 30. júní 1938 23 547 400 5 455 470 52 870 2 245 070 31 300 810 »
Aflinn er miöaður viö kg af fullverkuðum fiski.
Fiskifélag Islands.
(skipstjóri Jón Kristjánsson) langhæstan
afiahiut, eða 7706 krónur frá nýjári og
fram til seinni hluta júnímánaðar. — Ai' land-
róðrarbátunum er „Pólstjarnan“ (skipstjóri
H.enedikt lt. Steindórsson) aflahæstur, meS um
6200 kr. til hlutar frá áramótum tii maíloka.
Næstur henni er vélb. „Sædís“ (skipstjóri
Páimi Sveinsson) meS 5700 kr. til hlutar.
Fæstir smábátanna hafa stundaS veiSarnar
jafn stöSugt og þeir stóru, og eru hlutir þeirra
tiltölulega lágir.
Vélbátarnir „Huginn II“, „Au3björn“ og
>,Vébjörn“ hafa stundað botnvörpuveiSar, og
hafa þeir aflað allmikið lakar en línubátarnir.
Áþta vélbátar frá ísafirði stunda dragnóta-
veiðar. Höfðu hinir hæstu þeirra aflað fyrir
ruml. 30 þús. kr. um miðjan júli.
Tuttugu og fimm þilbátar ganga til veiða
frá Isafirði í vor og sumar, og eru aðeins 3
þeirra minni en 12 lestir. Auk ])ess stunda 27
opnir vélbátar veiðar, en ekki þó að staðaldri.
Nokkrir þessara báta stunda kolaveiðar með
uetjum.
Hnífsdalur.
Stærsti vélbáturinn úr Hnifsdal, „Glaður“,
hefir stundað botnvörpuveiðar síðan í febrúar
og oftast fyrir SuSurlandi. Hásetahlutir á hon-
um eru taldir nema 3000 kr. Af bátum þeim,
sem slundað hafa veiðar með línu, hafa aflað
mest „Mímir“ (skipstjóri Ingimar Finnbjörns-
son) og „Páil Pálsson" (skipstjóri Jóakim Páls-
son), og eru vetrarhlutir þeirra taldir nema
3000 kr„ en um vorhluti þeirra er ókunnugt,
því að skipti á voraflanum hafa ekki enn farið
fram. Nokkrir smábátar gengu úr Hnífsdal í
vor og stunduðu flestir kolaveiðar með netjum.
Hefir sú veiði verið heldur treg. Úr Arnardal
gengu 3 og 4 smáhátar framan af vori.
Boiungavík.
Þaðan hafa lengstum gengið iil veiða 20
vélbátar og 7—9 lillir árabátar. Róðrar voru
stundaðir svo að segja sleitulaust í allan vetur
og fram á hvítasunnu. Mun sjaldan hafa verið
jafn miikil sjósókh þar og að þessu fsinni.
Hæstur lilutur frá nýjári og fram i mailok varð
á vélb. „Max“ (skipstj. Bernódus Halldórsson),
en hann fékk 2520 kr. frá nýjári til páska og
um 1700 kr. frá páskum iil hvítasunnu, eða
alls um 4220 kr. til hlutar. Hæstur vorhlutur í
Bolungavík er talinn vera um 2000 kr. Þess má
geta, að stærri bátarnir stunduðu yfirleitt
lílið veiðar í júnímánuði.
Suðureyri.
VetrarvertíSin þar var miklu síðri en í Bol-
ungavík, enda reyndist mjög erfitt að koma