Ægir

Volume

Ægir - 01.07.1941, Page 24

Ægir - 01.07.1941, Page 24
ÆGIR Oddsson Co. Ltd. Togaraeigendur. St. Andrew’s Dock, Hull. Símnefni: „Security Hull". Framkvæmdarstjóra r: ^ón cS. (Dcldsson. (fj. ^)ÍL. ^örgensson. Fleetwood afgreiðsla: lago Steam Trawler Co., Ltd., Wyre Dock. * Onnumst: Sölu á ísfiski, síld og öðrum afurðum. Utvegum kol til skipa og allar vistir, veiðarfæri o. fl. fljótt og með lægsta verði. Viðgerðir á skipum og allt annað, sem að togaraútgerð lýtur. Skjót afgreiðsla, greið skil. — Bréfaviðskipti á íslenzku og ensku. Tilkynning frá Síldarútvegsnefnd. í tilefni af bréfi atvinnumálaráðberra, sem birt var í Morgunblaðinu sunnudaginn 13. júlf 1941, vill Síldar- útvegsnefnd taka fram, til þess að koma í veg fyrir mis- skilning, að sala og söltun matjessíldar er að sjálfsögðu háð sömu skilyrðum og eftirliti af hálfu Síldarútvegs- nefndar eins og önnur síld, að því er snertir söltunar- leyfi, lágmarksverð fersksíldar og útflutningsverð, skiptingu á söltunarstöðvar, veiðileyfi skipa og þess háttar. Ennfremur vill nefndin taka fram, að engum er heimilt að bjóða matjessíld til sölu á erlendum markaði, nema leyfi Síldarútvegsnefndar komi til.

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.