Ægir - 01.04.1954, Blaðsíða 19
Æ G I R
81
*ð sild og fiski unnum í verksmiðju undanskildu, sem er vegið upp úr sjó.)
Sild og annar fiskur unninn i verksmiðju kg Samtals janúar 1954, kg Samtals janúar 1953, kg Samtals janúar 1952, kg Nr.
» 1 360 3 085 27 829 1
» » 3 987 2
)) » » 576 3
» » 3 000 » 4
» » 870 541 5
» 21 338 20 666 54 147 6
» 8 850 4 225 20 793 7
» 16 214 115 9 568 391 7 741 509 8
» 922 193 759 697 765 140 9
» 64 440 310 833 162 091 10
» 160 970 747 953 818 924 11
37 360 2 299 849 1 243 653 3 912 007 12
215 630 636 587 42 123 754195 13
» 58 716 113 287 90 275 14
143 505 148 730 » » 15
126 450 126 450 » 167 450 16
522 945 20 636 598 » »
» 12 817 783 »
167 450 » » 14 519 464
Til
söltunar,
kg
»
»
»
3 995 287
»
18 448
»
»
120 284
»
»
»
4 134 019
4 512 626
755 964
Annað,
kg
360
»
»
»
»
6 119
2 125
213 759
123 477
2 010
12 092
5 650
»
910
»
Beitu-
frysting,
kg
366 502
156 489
133 131
»
»
»
»
»
»
»
»
»
»
»
»
»
»
»
»
tryggja henni þar nægilegt land fyrir at-
hafnasvæði og fá það skipulagt, einkum þeg-
ar vitað er, að lönd, sem lienta hezt undii
þessar athafnir, eru í mikilli hættu fyrir
því að verða numin undir aðra starfsemi til
ómetanlegs tjóns fyrir þetta mál. Þá er
einnig aðkallandi að gera sér ljóst, á hvern
hátt unnt er að tryggja nægilegt fé til þess
að lcoma mannvirkinu upp og ákveða jafn-
framt, livaða aðilar skuli hafa uxn það for-
ustu, svo og hvernig unnt er að tryggja al-
menningi sem hagkvæmust not af mann-
virkinu í framtiðinni. Mun allur sá undir-
búningur talca nokkurn tíma, en þarf hins
vegar ekki að hafa mikil útgjöld í för með
sér. Hins vegar er óhjákvæmilegt, að slíkur
undirbúningur fari fram, áður en hafizt er
handa um frekari framkvæmdir.
Með þáltill. þessari er ekki ætlazt til ann-
ars en að málið fái þann undirbúning, sem
nauðsynlegur er, til þess að ljóst liggi fyrir,
hvort unnt sé í náinni framtíð að hrinda í
framkvæmd þessu aðkallandi máli og þá á
hvern hátt, svo og að tryggja mannvirkinu
Stýrimannaskólinn.
Uppsögn stýrimannaskólans fór fram 13.
þ. m. Viðstaddir voru auk nemenda, kenn-
ara og prófdómara þeir, sem á lífi eru og
komið gátu af 40 ára prófsveinum.
Eftir að skólastjóri hafði boðið gesti vel-
komna, flutti liann yfirlit um starf skólans
á þessu skólaári. í skólanum voru 146 nem-
endur í 8 kennsludeildum, þegar flest var.
Kennarar voru 17 auk þeirra, sem kenndu
leilcfimi, sund og björgunaræfingar. Burt-
fararprófi luku að þessu sinni 71 maður,
48 fiskimannaprófi og 23 farmannaprófi.
Hæstu einkunn við fiskimannaprófið hlaut
þann stað, sem heppilegastur þykir til bygg-
ingar þurrkvínni. Er þess vænzt, að þing-
menn samþylcki þáltill. og ríkisstjórnin
skipi síðan hæfa menn til að leita samninga
við hlutaðeigandi aðila um framkvæmd
þeirra atriða, sem þáltill. tekur til.