Ægir - 01.04.1954, Page 20
82
Æ G I R
Fiskaflinn 28. febr. 1954. (í’yngd aflans í skýrslunni er alls staðar miðuð við slægðan fisk
tsaður fiskur
Til Til Til Til
Eigin afii Keyptur frystingar, herzlu, niðursuðu söltunar
fiskisk. útfiutt. fiskur i útfi,- kg kg kg kg
Nr. Fisktegundir af þeim, kg skip, kg
1 Skarkoli » » 3 605 » )> »
2 t’ykkvalúra )) » » )) )) »
3 Langlúra )) )> » )) ))
4 Stórkjafta )) » » )) »
5 Sandkoli )) )) )) )) »
6 Lúða » )) 27 713 )) » »
7 Skata » )) 18 014 )) » »
8 Þorskur » )) 13 311 703 2 055 540 » 7 630 096
9 Ýsa )) » 1 814 419 2 000 13 540
10 Langa » » 190 114 7 690 » 573 097
11 Steinbítur )) » 216 962 12 865 »
12 Karfi } » 2 957 990 )) » »
13 Ufsi » )) 50 901 144 515 » 383332
14 Keila )) I 30 995 90 747 »
15 Síld » » 6 744 )) ))
16 Ósundurl af tog. . . » )) )) » )) »
Samtals febrúar 1954 )) )) 18 629 160 2 313 357 13 540 8 586 52»^
Samt. jan.-febr. 1954 » » 31 208 047 5 351 939 36 203 12 720 544
Samt. jan.-febr. 1953 )) » 19 987 144 9 789 214 30 115 14 678 936
Samt. jan.-febr. 1952 13 335 602 )) 20 141 066 2 785 371 85 785 4 078 542
Ingimundur Jónsson, Hafnarfirði, 7.64 í
meðaleinkunn, en hæstu einkunn við far-
mannaprófið lilaut Þröstur Sigtryggsson,
Reykjavík, 7.27 í meðaleinkunn.
Að lokinni skýrslu sinni ávarpaði skóla-
stjóri nemendur og afhenti þeim skírteini.
Einnig afhenti hann þremur efstu rnönnun-
um úr fiskimannadeild og tveimur þeim efstu
úr farmannadeild verðlaun úr verðlauna-
og styrktarsjóði Páls Halldórssonar skóla-
stjóra.
Þá gat skólastjóri þess, að Hafsteinn
Bergþórsson framkvæmdastjóri hefði nú
verið formaður prófnefndar skólans í 25 ár.
Fór hann lofsamlegum orðum um störf
Hafsteins og umhyggju hans fyrir velferð
skólans á umliðnum árum. Hafsteinn er nú
staddur erlendis í erindum ríkisstjórnar-
innar.
Sverrir Guðmundsson hafði orð fyrir próf-
sveinum. Þakkaði skólastjóra og kennurum
fyrir samveruna og árnaði þeim og skólan-
um heilla.
Sigurður Gislason skipstjóri hafði orð
fyrir 40 ára prófsveinum, ávarpaði hina
nýju stýrimenn og árnaði þeim og skólanum
heilla. Færði hann skólanum vandaðan
sjónauka að gjöf, en auk þess gefa þeir
skólafélagarnir skólanum sextant af vönd-
uðustu gerð. Skólastjóri þakkaði ávörp og
góðar gjafir.
Hér fara á eftir nöfn og einkunnir próf-
sveina:
Fiskimenn: MeSaleinkunn:
1. Arnar Sigurðsson, Hellissandi .. 4.99
2. Árni Jónsson, Reykjavík ......... 7.17
3. Bjarni Sighvatsson, Vestm.eyjum 4.83
4. Björgvin H. Björnsson, Rvík ... 6.11
5. Bragi Björnsson, Siglufirði .... 7.06
6. Eðvarð Júlíusson, Akureyri .... 5.53
7. Einar Enoksson, Grindavík....... 6.82
8. Erling Kristjánsson, Húsavík ... 7.14
9. Friðjón Jónsson, Rvík ........... 6.33
10. Frímann Hauksson, Akureyri .. 7.53
11. Gísli Ólafsson, ísafirði ........ 5.45