Ægir - 01.04.1954, Qupperneq 22
84
Æ G I R
Fiskaflinn 31. marz 1954. (Þyngd aflans í skýrslunni er alls staðar miðuð við slægðan fisk
Isaður fiskur Til Til Til Til
Eigin afli Keyptur frystingar, herzlu, niðursuðu, söltunnar
Nr. Fisktegundir fiskisk. útflutt af þeim, kg fiskur í útfl,- skip, kg kg kg kg kg
1 Skarkoli » » 10 811 )) » »
2 hvkkvalúra )) » 73 » » »
3 Langlúra )) » 88 » )) »
4 Stórkjafta » » » )) » »
5 Sandkoli » » » » )) »
6 Lúða )) » 27 154 » » *
7 Skata » » 9 177 » » »
« horskur )) » 20 592 966 5 808 006 630 16 650 914
9 Ýsa )) » 1 077 492 40 800 60 913 »
10 Langa » )) 201 208 44 415 )) 620 ll8
11 Steinbítur » » 1 484 543 20 310 » »
12 Karfi » )) 3 471 859 » » »
13 Upsi » » 312 411 402 376 )) 399 047
14 Keila )) » 59 228 411 217 )) »
16 Síld » )) )) » » »
16 Ósundurl. af togurum . » » )) » » »
Samtals marz 1954 » » 27 247 010 6 727 124 61 543 17 670 079
Samtals jan.-marz 1954 )) » 58 455 057 12 079 063 97 746 30 390 623
Samtals jan.-marz 1953 » » 32 409 382 21 779 799 81 245 24 973 720
Samtals jan.-marz 1952 18 689 320 » 38 171 600 5 643 015 172 905 17 375 812
6. Helgi Hallvarðsson, Reykjavilc .. 5.84
7. Helgi Ólafsson, Þórshöfn ........ 5.59
8. Hjalti Ólafsson, Reykjavík ...... 5.18
9. Jóhann Haukur Jóhannsson, Rvík 7.22
10. Jónas Þorsteinsson, Hvergagerði 6.92
11. Karl Guðmundsson, Reykjavík .. 7.25
12. Leifur S. Einarsson, Reykjavík . 5.17
13. Óskar Gunnarsson, Reykjavík .. 5.83
14. Rögnvaldur Bergsveinsson, Rvík . 6.02
15. Sverrir Guðmundsson, Reykjavík 7.13
16. Sverrir Guðvarðsson, Reykjavík . 6.68
17. Sæmundur Sveinsson, Reykjavík 6.18
18. Úlfljótur Jónsson, Reykjavík ... 5.51
19. Valgeir Valdimarsson, Reykjavík 4.90
20. Þór Elísson, Reykjavík ......... 6.68
21. Þorkell Pálsson, Reykjavílc .... 6.34
22. Þorlákur Þórarinsson, Reykjavík 5.53
23. Þröstur Sigtryggson, Reykjavík . 7.27
Nefnd til að athuga
hag togaraútgerðarinnar.
Eftir að stjórn Félags ísl. botnvörpu-
skipaeigenda hafði rætt við ríkisstjórnina
um vandamál togaraútgerðarinnar, lagði rík-
isstjórnin fram svo hljóðandi tillögu til
þingsályktunar fyrir Alþingi:
„Alþingi álylctar að kjósa með lilutfalls-
kosningu 7 manna nefnd til þess að athuga
hag togaraútgerðarinnar. — Sjái nefndin að
lokinni rannsókn ástæðu til, slcal hún henda
á úrræði, sem hún telur að megi verða út-
gerðiuni að viðhlítandi gagni — Ríkis-
stjórnin skipar formann nefndarinnar.“
Tillaga þessi var samþ. og voru eftirtaldir
menn kosnir í nefndina: Björn Ólafsson
alþm., Davið Ólafsson fiskimálastjóri, Emil
Jónsson alþm., Hermann Jónasson alþin.,
Jóhannes Elíasson lögfræðingur, Lúðvík
Jósefsson alþm. og Ólafur Björnsson pró-
fessor.