Ægir

Árgangur

Ægir - 01.04.1954, Síða 23

Ægir - 01.04.1954, Síða 23
Æ G I R 85 síld og fiski unnum í verksmiðju undanskildu, sem er vegið upp úr sjó.) Annað kS Beitu- frysting, kg Síld og annar fiskur unninn i verksmiðju kg Samtals marz 1954 kg Samtals jan.-marz 1954 kg Samtals jan.-marz 1953 kg Samtals jan.-marz 1952 kg Nr. )) » 1 10811 15 776 19 541 195 435 1 » » » 73 73 700 37 488 2 » » » 88 88 » 6 971 3 » » )) » )) 5 970 6 056 4 )) » » )) )) 870 2 180 5 2 000 » » 29 154 83 094 104 673 181 010 6 5 880 )) )) 15 057 47 441 20 491 90 614 7 110 340 » » 43 162 856 82 508 737 55 929 665 55 813 440 8 69 540 )) » 1 248 745 4 098 828 4 047 902 5 103 585 9 » » )) 865 741 1 701 082 1 485 592 1 376 545 10 12 220 )) )) 1 517 073 1 920 931 2 358 760 3 230 955 11 )) )) 183 040 3 654 899 8 945 038 5 676 455 6 381 441 12 )) )) 41 980 1 155 814 2 371 149 9 498 260 6 792 505 13 )) )) )) 470 445 650 903 968 717 1 529 998 14 )) )) )) )) 155 474 » » 15 45 779 )) 86 680 132 459 485 324 108 650 453 010 16 ^ 245 759 » 311 700 52 263 215 » » )) 867156 )) 1 094 293 » 102 983 938 » )) 873 450 )) 108 650 )) » 80 226 246 » 695 571 » 453 010 » » )) 81 201 233 Mótornámskeið Fiskifélagsins. Fjögur námskeið voru haldin á vegum Fiskifélags íslands síðastl. vetur. Voru þrjú þeirra hin svoköliuðu minni nám- skeið, og voru þau haldin í Reykjavik, ísa- firði og Vestmannaevjum. Öll byrjuðu þau í öndverðum október, en enduðu síðla í janúar. í Reykjavik var haldið meira nám- skeið og stóð það frá októberbyrjun og þangað til síðast í apríl. ísafjarðarnámskeiðið sóttu 20 nemendur og luku þeir allir prófi. Af þeim hlaut einn ágætiseinkunn, Guðlaugur Ketilsson frá Jaðri í Bolungarvík. Fyrstu einkunn hlutu 6, II. einkunn 8 og 5 fengu III. einkunn. Guðmundur Þorvaldsson á ísafirði veitti námslteiðinu forstöðu. Námskeiðið í Vestmannaeyjum sóttu 29 nemendur, er allir gengu undir próf og stóðust það. Fimm hlutu ágætiseinkunn, þrettán I. einkunn og níu II. einkunn. Hæstu einkunn fékk Þórhallur Guðjónsson i Vestmannaeyjum, 7.99, ágætiseinkunn. Óskar Jónsson veitti námskeiðinu forstöðu. Tuttugu og fjórir nemendur sóttu minna námskeiðið í Reykjavík og luku þeir allir prófi. Fimm þeirra hlutu ágætiseinkunn, sjö I. einkunn, fimm II. einkunn og sjö III. einkunn. Haukur Zophaniasson frá Eski- firði hlaut hæstu einkunn, 7.95 Meira námskeiðið sóttu upphaflega sex nemendur, en tveir urðu að hverfa frá námi. Þeir urðu því fjórir, sem prófi luku. Fara nöfn þeirra og einkunnir hér á eftir: Einar V. Sigurðsson, Reykjavík, I. eink. 6.62, Bjarni Sigurðsson, Ólafsfirði ágætiseink., 7.48, Friðrik Sólmundsson, Stöðvarfirði, ágætiseinkunn, 7.67, Magnús Kristjánsson, Hafnarfirði, ágætiseinkunn. 7.41.

x

Ægir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.