Ægir - 01.09.1954, Qupperneq 16
222
Æ G I R
Fiskaflinn 31. ágúst 1954. (P’yngd aflans i skýrslunni er alls staðar miðuð við slægðan lisk
Isaður fiskur
Til Til Til Til
Eigin afii Keyptur frystingar, herzlu, niðursuðu söltunar
fiskisk. útfiutt. fiskur í útfi,- kg kg kg kg
Nr. Fisktegundir af þeim, kg skip, kg
1 Skarkoli )) » 10 955 » » »
2 íýkkvalúra » » 17 585 » » »
3 Langlúra » » 37 882 » » »
4 Stórkjafta » » 41 126 » » »
5 Sandkoli » » » » » »
6 Lúða » » 41 917 » » »
7 Skata » » 4 405 » » »
8 Þorskur » » 2 369 473 » 12 620 1 101 660
9 Ýsa » » 555 429 200 » »
10 Langa » » 58 667 5 025 » 37 436
11 Steinbítur » » 131 990 » » »
12 Karfi » » 7 902 383 » » »
13 Ufsi » » 21 365 9 035 » 277 882
14 Keila » » 16 961 16 746 » 1 399
15 Síld » » » » » 3 519 990
16 Ósundurl. af tog. . . » » » » » »
Samtals ágúst 1954 » » 11 210 138 31 006 12 620 4 938 367^
Samt. jan.-ág. 1954 » » 133 589 094 47133 128 251 910 87 674 045
Samt. jan.-ág. 1953 » » 68 760 177 71 299 265 170 635 100 111 004
Samt. jan.-ág. 1952 21 181 779 » 102 336 380 10 036 666 297 835 93 672 494
gær. Hér fannst mjög einkennilegur kross-
fiskur, sem ég kann ekki nafn á. Settur í
brúsa.
KI. 11.10. Suðurtog. Hér er botn eins og
við meinum hann eigi að vera á Jónsmiði,
sléttur og 195—200 fm. Híft i þrem pokum.
Stór karfi og fallegur. Mikið af kolmunna,
auk þess gulllax, blágóma og steinbítur.
KI. 12.05. Við þykjumst nú hafa farið
yfir það stórt svæði, að ástæða sé til að
merkja bezta svæðið og reyna til hlítar,
hvernig aflabrögðin verða, ef við stundum
veiðar hér. Skipstjóri ákveður að staðsetja
hana við norðurendann á Jónsmiði, þar
sem okkur hefur reynzt botninn beztur.
Miðun kl. 13.40 306 gráður réttvísandi og
mætti þá ef til vill staðsetja baujuna ca.
64°51' N., 35°04' V.
Kl. 13.05. Þrír hreinir karfapokar og einn
poki svampur. Stór karfi. Mæling fram-
kvæmd. Lítið vitað uin fæðu karfans, og
notaði ég tækifærið til að skoða inn í all-
marga maga. Flestir magar eru tómir, enda
liggja viðsnúnir uppi í koki. Það kom mér
á óvart, að í mörgum mögum karfans fann
ég nýgleypta fiska af ljósfærafiskum, eink-
um laxsíldar, Stomias og slóansgelgjur, en
þetta þarf að ákvarðast nánar. Þetta eru
miðsævarfiskar, en ekki botnfiskar, og
hlýtur karfinn því að lyfta sér frá botni,
þegar hann er í fæðuleit.
KI. 14.55. Híft í þremur pokum. Togað
var suður og lætur nærri, að inátulegt sé að
toga eitt tog suður, en tvö norður á bóginn,
til þess að hamla uppi ó móti straumnum.
Kl. 17.20. Híft í tveim pokum. Hér var
karfinn ekki eins stór, enda heldur dýpra.
Kl. 21.00. Hálfur poki. Stærri karfinn.
Litill svampur.
Kl. 23.30. Togum SV misvís, framhjá
bauju. Ólafur Jóhannesson kemur á móti
og stefnir á bauju okkar. Híft í tveim pok-
um. Stór og fallegur karfi.
28. ágúst.
Kl. 0.50. Dregið áfram suður. Slöttungur.
Frekar lítill svampur. Smærri karfi.