Ægir

Volume

Ægir - 15.03.1957, Page 3

Ægir - 15.03.1957, Page 3
Nr. 5 Æ G I R RIT FISKIFÉLAGS ÍSLANDS öO. árg. Reykjavík, 15. marz 1957. (ítgerð og afilalerögð SUÐVESTURLAND 16,—28. febr. 1957. Hornafjörður Frá Hornafirði reru 6 batar með línu. Gæftir voru allgóðar, var afH bátanna á tímabilinu 257 lestir í 47 ^óðrum. Aflahæstu bátar á tímabilinu voru: ...........með 65.8 lestir í 10 róðrum Gissur hvíti . . með 50.7 lestir í 9 róðrum Akurey........ með 38.5 lestir í 7 róðrum Aflinn var aðallega saltaður. Heildaraflinn á vertíðinni nemur nú ®13 lestum í 115 róðrum. Aflahæstu bát- arnir eru: Helg-i........með 159 lestir í 25 róðrum Hissur hvíti . . með 138 lestir í 24 róðrum Á sama tíma í fyrra nam afli 4 báta 13 lestum í 108 róðrum. Vestmannaeyjar. Frá Vestmannaeyjum lei’u 82 bátar með línu og handfæri, en einn bátur var með net. Gæftir voru góð- ar> voru flest farnir 8—10 róðrar. Afli rar yfirleitt rýr, en allmisjafn bæði á andfæri og línu. Afli í net var lítill. Hahæstu bátar á tímabilinu fengu um n lestir, en meðalafli í róðri var 4—5 estir. Aflinn á þessu tímabili var 3070 estir. Heildaraflinn á vertíðinni er 5600 Gstir en var á sama tíma í fyrra 7070 estir. Aflahæstu bátar á vertíðinni eru: tígandi .. . . með 142 lestir í 27 róðrum ullborg . . . . með 140 lestir í 30 róðrum næfugl . . .. með 131 lest í 22 róðrum Björg S. U. 9 . með 124 lestir í 22 róðrum Andvari . . . . með 117 lestir í 23 róðrum Stokkseyri. Frá Stokkseyri reru 3 bátar með línu. Gæftir voru allgóðar en afli rýr; voru flest farnir 10 róðrar. Afla- hæsti bátur á t'mabilinu var Hólmsteinn með 28 lestir í 10 róðrum. Afli bátanna á tímabilinu var 69 lestir í 27 róðrum. Heildaraflinn á vertíðinni er 99 lestir í 39 róðrum. Á sama tíma í fyrra nam afli 4 báta 35 lestum í 33 róðrum. Eyrarbakk' Frá Eyrarbakka reru 2 bátar með línu; gæftir voru fremur stirð- ar, fóru þeir 4 róðra hvor, varð afli þeirra 20 lestir í 8 róðrum. Heildaraflinn það sem af er vertíð er 25 lestir í 10 róðrum. Á sama tíma í fyrra var heildarafli 4 báta 141 lest í 34 róðrum. Þorlákshöfn. Frá Þorlákshöfn reru 8 bátar, þar af einn með net, en hinir með línu. Gæftir voru allgóðar. Aflahæstu bát- ar á þessu tímabili voru: Klængur .........með 47 lestir í 9 róðrum Þorlákur...........með 32 lestir í 9 róðrum ísleifur...........með 30 lestir í 9 róðrum Afli bátanna á tímabilinu var 210 lest- ir í 61 róðri. Aflinn var aðallega salt- aður. Heildarafli það sem af er vertíð er 476 lestir í 132 róðrum. Aflahæsti bátur er Klængur með 118 lestir í 22 róðrum. Á sama tíma í fyrra nam heildarafli 7 báta 621 lest í 121 róðri.

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.