Ægir

Årgang

Ægir - 15.03.1957, Side 4

Ægir - 15.03.1957, Side 4
54 ÆGIR Grindcbvík. Frá Grindavík reru 17 bát- ar með línu. Gæftir voru allsæmilegar; voru flest farnir 8—9 róðrar. Aflahæstu bátar á tímabilinu voru: Sæljón..........með 77 lestir í 9 róðrum Hrafn Sveinbj.s. með 65 lestir í 9 róðrum Arnfirðingur. . . með 65 lestir í 9 róðrum Heildarafli það sem af er vertíð er 1773 lestir í 318 róðrum. Á sama tíma í fyrra nam heildarafli 17 báta 2941 lest í 305 róðrum. Sandgerði. Frá Sandgerði reru 18 bát- ar með línu. Gæftir voru allgóðar og al- mennt farnir 9—10 róðrar. Aflahæstu bátar á tímabilinu voru: Mummi...........með 83 lestir í 10 róðrum Víðir...........með 80 lestir í 10 róðrum Sæmundur .... með 58 lestir í 10 róðrum Muninn..........með 55 lestir í 10 róðrum Heildarafli bátanna á tímabilinu var 815 lestir í 156 róðrum. Aflinn var aðal- lega frystur. Heildarafli það sem af er vertíð er 3012 lestir í 555 róðrum. Aflahæstu bátar eru: Víðir...........með 272 lestir í 36 róðrum Mummi . . . . með 241 lest í 36 róðrum Muninn . . . . með 213 lestir í 36 róðrum Pétur Jónsson með 203 lestir í 35 róðrum Á sama tíma í fyrra nam aflinn 1849 lestum í 340 róðrum af 19 bátum. Keflavík. Frá Keflavík reru 46 bátar með línu. Gæftir voru góðar og flest farnir 10 róðrar. Aflahæstu bátar á tíma-- bilinu voru: Guðm. Þórðars. með 79 lestir í 10 róðrum Hilmir............með 75 lestir í 10 róðrum Bára..............með 71 lest í 10 róðrum Kópur.............með 70 lestir í 10 róðrum Vilborg...........með 66 lestir í 10 róðrum Mestan afla í róðri fékk Hilmir 25. febr. 14.5 lestir. Heildaraflinn á tíma- bilinu var 1982 lestir í 387 róðrum. Afl- inn var mestmegnis frystur, en nokkuð var saltað. Heildarafli það sem af er vertíð er 6557 lestir í 1490 róðrum. Aflahæstu bátar eru: Hilmir.............með 238 lestir í 41 róðri Guðm. Þórðars. með 236 lestir í 42 róðrum Kópur..............með 234 lestir í 42 róðrum Bára...............með 212 lestir í 42 róðrum Geir...............með 206 lestir í 42 róðrum Á sama tíma i fyrra nam heildarafli hjá 48 bátum 6981 lest í 910 róðrum. Vogar. Þaðan reru 2 bátar með net, afli þeirra var mjög svipaður, samtalt 30 lestir í 14 róðrum. Hafnarfjörður. Frá Hafnarfirði reru 19 bátar, þar af voru 5 með net. Gæftir voru allgóðar og flest farnir 8—10 róðr- ar. Mestan afla í róðri fékk Fagriklettur 26. febrúar 8.5 lestir. Aflahæstu bátar í þessu tímabili voru: Örn Arnars. (1.) m. 44 lestir í 10 róðrum Reykjanes (1.) .. m. 35 lestir í 9 róðrum Hafbjörg (1.) . . m. 34 lestir í 8 róðrum Fjarðaklettur (n.) m. 29 lestir í 6 lögnum Ársæll Sig. .(n.) m. 28 lestir í 7 lögnum Heildaraflinn á tímabilinu var 456 lest- ir í 137 róðrum og lögnum (þar af 87 lestir í net í 35 lögnum). Heildarafli það sem af er vertíð er 1484 lestir í 430 róðrum. Aflahæstu bátarnir eru: Faxaborg (1.) með 132 lestir í 30 róðrum Reykjanes (1.) með 127 lestir í 33 róðrum Fagrikl. (1.) með 112 lestir í 30 róðrum Hafbjörg (1.) með 108 lestir í 27 róðrum Á samatíma í fyrra nam heitdaraflinn hjá 26 bátum 2806 lestum. Reykjavík. Frá Reykjavík reru 25 bát- ar, þar af voru 7 með línu, 8 með ýsulóð, 6 með ýsu- og þorskanet og 4 á útilegu með línu. Gæftir voru góðar, en afli svo rýr á nærliggjandi miðum, að sumir lóða- bátarnir leituðu á mið við Snæfellsnes og tók sjóferðin um 1% sólarhring. (Á þetta einnig við um helming lóða-báta frá Akranesi og Hafnarfirði). Afli á þeim miðum var nokkru meiri, en mjög bland- aður keilu og löngu. Aflahæstu lóðabátarnir höfðu um 45 1- í 10 róðrum. Aflinn hjá þeim bátum, sem voru með ýsulóð og ýsunet fór minnkandi og var að jafnaði VA—2 lestir í róðri.

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.