Ægir - 15.03.1957, Page 7
ÆGIR
57
TOGARARNIR
í febrúar
Aflabrögð togaranna frá áramótum
hafa yfirleitt verið með allra lakasta
raóti; hefur þar bæði um valdið lítið fisk-
niagn og fádæma slæmar gæftir allt fram
miðjum febrúar, að veðráttan skán-
aði, og var tíðarfar yfirleitt sæmilegt á
togaramiðunum sunnan og vestan lands
seinni helming þess mánaðar. Aflabrögð
hafa verið sæmileg síðari hluta febrúar,
en allmisjöfn og hefur afkoma nokkurra
skipanna verið slæm. Flestir togaranna
Veiddu í ís ýmist fyrir erlendan- eða
heimamarkað. Um 8 skip munu hafa veitt
í salt og 3—4 skip voru í viðgerð.
Skipin héldu sig mest á vestursvæðinu
ti’á Jökuldjúpi og norður í Tundurdufla-
hjallarann og einnig á Selvogsbanka.
tafla I.
A. m. k. eitt reyndi fyrir sér á Dohrn-
banka og fiskaði sæmilega. en varð að
hröklast burt eftir tveggja sólarhringa
veiði vegna íss. Frétzt hefur, að Þjóð-
verjar hafi aflað sæmilega undanfarið
bæði á Dohrnbanka og Jónsmiðum.
ísfisksölur á erlendum mörkuðum.
Eftirfarandi þrjár töflur gefa sundur-
liðaðar upplýsingar um landanir togar-
anna í erlendum höfnum í febrúar.
Alls seldu 11 íslenzkir togarar afla
sinn á erlendum mörkuðum í mánuðin-
um.
Þess ber að geta hér, að sökum hækkun-
aráýmsum kostnaðarliðum, sem stafaði af
Súezdeilunni. hafa verið lagðir 6 sh. á
hvert kit fisks selt á brezkum mörkuðum,
ofan á uppboðsverðið, og bætist það við
verðmæti afla þeirra íslenzku togara, sem
þar landa.
VESTUR-ÞÝZKALAND
Skip Sölustaður
Agúst............................ Bremerliaven
'• bjarni Ólafsson................ Hamborg
Akurey............................ Bremerhaven
4' Norðlendingair................. Hamborg
TAFLA II.
Selt til
DIA NAHRUNG
Skip
hjarni Ólafsson
korðlendingur . .
TAFLA III.
Skip Sölustaður
1- Jón forseti........................... Grimsby
■" hTeptúnus............................. Grimsby
3- Þorkell máni....................... Hull
^léttbakur........................... Grimsby
5' Júní.................................. Grimsby
0- EgiH Skallagi'ímsson............... Hull
7- Karlsefni.......................... HuU
Dags. Magn Verðmæti Meðalverð
kg. kr. pr. kg.
9/2 200.353 432.888 2.16
11—12/2 4.605 4.453 0.97
12/2 175.948 338.834 1.92
17/2 97.256 145.976 1.50
K A L A N D
Dags. Magn kg- Verðmæti kr.
11—12/2 143.377 279.757
17/2 70.134 136.845
) Dags. Magn Verðmæti Meðalverð
kg. kr. pr. kg.
11/2 212.255 470.374 2.21
11/2 245.262 682.480 2.78
12/2 281.673 537.967 1.91
14/2 219.088 480.638 2.19
15/2 155.461 301.164 1.94
26—27/2 198.603 372.167 1.87
28/2 192.595 372.620 1.95