Ægir - 15.03.1957, Qupperneq 10
60
ÆGIR
Fiskaflinn í Jaimar 1957
Aflamagnið er miðað við slægðan fisk ■
Nr.
1
2
3
4
5
6
7
8
9
10
11
12
13
14
15
16
Fisktegundir
Skarkoli ..........
Þykkvalúra ........
Langlúra ..........
Stórkjafta ........
Sandkoli ..........
Lúða ..............
Skata .............
Þorskur ...........
Ýsa ...............
Langa .............
Steinbítur ........
Karfi .............
Ufsi ..............
Keila .............
Síld ..............
Ósundurliðað.......
Samt. janúar 1957
ísaður fiskur
Eigin afli
fiskisk. útfl.
af þeim, kg
Keyptur
fiskur í útfl.-
skip, kg
Til
frystingar
kg
Til
herzlu
kg
Til
niðursuðu
kg
12.540
3.040
33.200
3.513.050
109.560
163.010
425.130
390.300
4.290
12.100
750
14.050
5.530.400
1.737.100
10.540
112.240
199.400
153.140
24.909
3.050
130
2.230
49.050
1.5Ó
143
.8»
1.1»
2.1''
4.710.430
40.450
7.763.740
80.020
1.092 '
Samt. janúar 1950
Samt. janúar 1955
4 70.013
445.157
4.484.094
10.090.033
1.300.604
4.841.858
10.490
12.380
4.528-S
4.227-/-
Hafnarf jörðnr .. .. 15.182 15.131 10.871
Sandgerði .. .. .. 9.405 13.816 10.621
Bolungarvík . . . .. 3.597 1.128
Ólafsvík .. 3.287 826 3.028
Isaf jörður .. .. .. 3.077 507
Stykkishólmur .. .. 2.125 809 3.721
Súgandaf jöröur . .. 2.074
Grafarnes .. . . .. 1.873 231 2.350
Reykjavík .. .. 740 2.394 1.132
Hellissandur. .. 654
Samt-als tnr. . . .. 116.319 93.618 77.883
Síldarsalan
Áður en síldarvertíð hófst höfðu verið
gerðir samningar um sölu á allmiklu
magni saltsíldar til Sovétríkjanna, Finn-
lands, Svíþjóðar og Póllands, og voru, er
söltun hófst norðanlands, samningar fyrir
hendi um sölu á meira magni af Norður-
landssíld en nokkru sinni hafði tekizt að
salta síðustu sextán árin. Stærsti kaup-
andinn var Sovétríkin. Hafði verið gerður
samningur um sölu á samtals 150 þús.
tunnum þangað, 75 þús. tunnum af Norð-
urlandssíld og 75 þús. tunnum af Suð-
urlandssíld. í samningnum var tekið
fram, að hækka mætti afgreiðslumagn
Norðurlandssíldar í allt að 100 þús. tunn-
ur, ef á þyrfti að halda, og skyldi þá af-
greiðslumagn Suðurlandssíldar minnka
samsvarandi. Varð Síldarútvegsnefnd að
notfæra sér þessa heimild, er sýnt þótti
að saltað yrði í alla fyrirfram-samninga
norðanlands og austan. Síðar var svo
gerður samningur við Sovétríkin um sölu
á 50 þús. tunnum til viðbótar, eins og áð-
ur er getið, en söltun Norðurlandssíldar
lauk skömmu eftir að sá samningur var
undirritaður, og fékk nefndin síðar heim-
ild Rússa til að afgreiða Suðurlandssíld
að mestu upp í viðbótarsamninginn.
Finnar hafa á undanförnum árum keypt
Framhald á bls. 62.