Ægir

Árgangur

Ægir - 15.10.1958, Blaðsíða 14

Ægir - 15.10.1958, Blaðsíða 14
356 Æ GIR Frá ráöstefnu FAO í Hamborg Framhald af bls. 353. slíkum ráðstefnum, en það, sem allir mega vita, eða vita þegar. Þótt ekki séu kunngerðar framtíðar- fyrirætlanir framleiðendanna, þá er mik- ill kostur að heyra rætt um það nýjasta, sem er á markaðinum á hverjum tíma, þótt sum erindanna virðist eingöngu miða að kynningu á framleiðslu þess fyrirtæk- is, sem höfundurinn vinnur hjá. Nokkurn fróðleik er að finna í erind- um þeirra manna, er vinna að fiskirann- sóknum og tilraunum með fiskileitartæk- in, en þar virðist áhuginn mestur til að finna fiskinn við botninn og að gera mið- sjávar veiðarfærin (t. d. flotvörpuna) sem afkastamesta með hjálp dýptarmæla eða skyldra tækja. Er það vísbending til framleiðendanna, hvers sé óskað af þeim og á hvaða sviði nýjunga sé helzt að vænta í framtíðinni. EIMSKIPAFÉLAG REYKJAVÍKUR H.F. Ms. KA TLA Ms. ASKJA Afgreiðsla: HARALD FAABERG Ltd. HAFNARSTRÆTI 5 - SÍMAR: 1595D-1115D Allir sjómenn, eldri og yngri, þurfa að eignast bókina ENSK LESTRARBÓK handa sjómönnum. Þar er að finna ensk heiti ó öllum hlutum ó skipi og í dokk. Auk þess er bókin góður leiðarvísir fyrir sjómenn í erlendum höfnum. — Kostar 40 kr. í sterku bandi. Bókaverzlun ísafoldar.

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.