Ægir

Volume

Ægir - 15.08.1964, Page 7

Ægir - 15.08.1964, Page 7
Æ GIR 249 legt en fór versnandi, þegar leið á nótt- ina. 16. júlí. S.l. sólarhring var aðalveiðin í Glettinganesgrunni, en veðrið þar var sæniilegt. 43 skip með 28.300 mál og tn. tilkynntu afla til síldarleitarinnar. 17. júlí. Lítil síldveiði var s.l. sólar- hi'ing. Síldarleitinni var tilkynnt um afla 26 skipa með 9720 mál og tunnur. 24 skip fengu afla í norðanverðu Glettingarnes- flaki 36-40 sjóm. úti, en 2 skip fengu smáslatta í botni Seyðisfjarðardýpis. — Þokubræla var á miðunum. 18. júlí. Vitað var um afla 28 skipa með 17.350 mál og tunnur. Síldin veiddist á Tangaflaki í Norðfjarðardýpi og suður í Reyðarfjarðardýpi. Veður var gott — SV kaldi. Leitarskipið Pétur Thorsteinsson tók góðar lóðningar NA af Kolbeinsey, engin skip voru á þeim slóðum. Einnig varð vart við nokkurt rauðátumagn N af Kolbeinsey. 19. jMí. Samtals tilkynntu 32 skip um afla sinn, 13.050 mál og tunnur af sömu slóðum og áður. Síldin stóð dýpra. SV áttin hafði vaxið nokkuð, svo og straum- ui’inn og rifu nokkur skip nætur sínar ni-a. af þessum sökum. 20. júlí. Bræla var á austursvæðunum sk sólarhring og lítill afli. 11 skip tilkynntu 4000 tunnur af svipuðum slóðum og áður. 21. júlí. Pétur Thorsteinsson tók enn lóðningar við Kolbeinsey. Var eitt skip á leið þangað. Síld fannst í morgun á stóru svæði 60-70 mílur A. af Langanesi og voru slíipin byrjuð að kasta. Bræla var suður nieð Austfjörðum. Var einungis vitað um af!a 6 skipa með 3.900 mál og tunnur. -®gir fann síld A. af Hvalbak. Veður var slsemt á þeim slóðum. Leitarflugvél var á lofti yfir miðum úti af Norðurlandi, en varð einskis vör. 22. júlí. Veiði var lítil s.l. sólarhring. yar vitað um afla þriggja skipa af svæð- lnu A af Langanesi með 1800 tunnur. Allmörg skip voru komin þangað í morg- Un- Síldin er mjög dreifð yfir stórt svæði. Virðist vera um sæmilegustu söltunarsíld að ræða. Eystra var enn bræla, en veðnr fór batnandi. Var einungis vitað um afla þriggja skipa af svipuðum slóðum og áð- ur með samtals 1100 mál og tunnur. — Lóðningar þær sem getið var um frá Kol- beinsey í fyrri skýrslum reyndust síli. 23. júlí. Dauft var yfir síldveiðunum s.l. sólarhring. Sólarhringsafli 30 skipa nam samtals um 14.900 tunnum. Veður var ágætt á miðunum úti af Langanesi og fengu 27 skip þar um 13.600 tunnur. Síldin er góð til söltunar, en eitthvað blönduð. Vitað var um afla þriggja skipa við Hvalbak samtals 1300 tunnur. Veður var þar orðið sæmilegt, SV-kaldi. 2U. júlí. Sólarhringsaflinn var 20.500 tunnur hjá 25 skipum. Af Langanessvæð- inu var vitað um afla 15 skipa með um 1600 tunnur. Síldin hafði færzt utar og sunnar (10° lengd) og orðin blandaðri smærri síld. Vitað var um afla 10 skipa með um 4.500 tunnur úr Reyðarfjarðar- dýpi — um 40 mílur undan. Veður var heldur rysjótt á öllu veiðisvæðinu. 25. júlí. Aðlaveiðisvæðið s.l. sólarhring var djúpt af Dalatanga, 80—100 mílur. Var vitað um afla 37 skipa með 18.670 mál og tunnur. Nokkur skip voru að veið- um allt að 140 mílum frá Langanesi. Til- kynntu 4 skip um afla sinn samtals 3.300 tunnur. Veður var gott. 26. júlí. S.l. sólarhring var vitað um 38 skip, sem fengu samtals 17.300 tunnur. Veiðisvæðið var djúpt úti af Dalatanga. 27. júlí. Vitað var um 30 skip með 14,- 600 tunnur sem fengust á svipuðum slóð- um og áður. 28. júlí. S.l. sólarhring fengu 22 skip samtals 13.800 tunnur 110—140 mílur úti af Gletting og Dalatanga. — Leiðinlegt veður. 29. júlí. Aðeins vitað um 12 skip, sem fengu 4200 tunnur 75 míiur A að N af Langanesi. Slæmt veður. 30. júlí. Veiðisvæðið hefur nú færzt norðar og var aðalveiðin s.l. sólarhring 75—80 sjóm. A af norðri frá Langanesi. 38 skip fengu rúml. 28.650 tunnur. 1 skip,

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.