Ægir

Årgang

Ægir - 15.03.1965, Side 4

Ægir - 15.03.1965, Side 4
94 ÆGIR Þorlákshöfn: Þaðan réru 7 bátar með net og varð aflinn á tímabilinu 918 lestir í 72 róðrum. Aflahæstu bátar á tímabil- inu voru: Fri'ðrik Sig'urðsson með 183 lestir í 12 róðrum Þorlákur — 183 — - 12 — ísleifur 163 — - 12 — Heildaraflinn í febrúarlok varð 1.380 lestir í 134 róðrum, en varð í fyrra 1.227 lestir í 150 róðrum. Aflahæstu bátar í febrúarlok voru: Þorlákur með 342 lestir í 38 róSrum Isleifur — 273 — - 27 — Friðrik Sigurðsson — 228 — - 16 — Grindavík: Þaðan réru 43 bátar, þar af voru 33 bátar með net, 2 með nót og 8 með línu, net og handfæri. Aflinn á tíma- bilinu varð 3.775 lestir í 338 róðrum. Aflahæstu bátar á tímabilinu voru allir með net: Þórkatla með 213 lestir í 11 róðrum Þorbjörn — 193 — - 12 — Hrafn Sveinbj.s. II — 189 — - 12 — Hrafn Sveinbj.s. III— 161 — - 12 — Heildaraflinn í febrúarlok varð 4.953 lestir í 799 róðrum, en var í fyrra 4.151 lest í 570 róðrum hjá 27 bátum. Afla- hæstu bátar í febrúarlok voru: Hrafn Sveinbj.s. II með 283 lestir í 22 róðrum Þorbjörn — 274 — - 21 róðri Þórkatla — 267 — - 18 róðrum Sandgeröi: Þaðan réru 24 bátar, þar af voru 11 bátar með línu, 7 með net og 6 með nót. Aflinn á tímabilinu varð 1.160 lestir í 160 róðrum. Aflahæstu bátar á tímabilinu voru: Náttfari með 104 lestir í 8 róðrum Muninn — 90 — - 9 — Kristjón Yalgeirs — 86 — - 9 — Heildaraflinn í febrúarlok varð 2.845 lestir í 436 róðrum, en var í fyrra 3.453 lestir í 489 róðrum hjá 20 bátum. Afla- hæstu bátar í febrúarlok voru: Kristján Valgeirs með 274 lestir í 33 róðrum Sæunn — 262 — - 34 — Jón Oddsson — 240 — - 30 — Keflavík: Þaðan réru 29 bátar með net, aflinn á tímabilinu varð 1.954 lestir í 255 róðrum. Mestan afla í róðri fékk m.s. Freyfaxi þann 24/2, 32 lestir í net. Afla- hæstu bátar á tímabilinu voru: Freyfaxi með 151 lest í 10 róðrum Árni Geir — 117 lestir - 10 — Skagaröst — 116 — - 10 — Hilmir — 114 — - 11 — Heildaraflinn í febrúarlok varð 2.626 lestir í 387 róðrum, en var í fyrra 6.055 lestir í 1.382 róðrum hjá 39 bátum. Afla- hæstu bátar í febrúarlok voru: Gunnar Hámundars. með 178 lestir í 28 róðruni Freyja — 156 — - 26 — Freyfaxi — 151 lest - 10 — Vogar: Þaðan réru 2 bátar með net, aflinn á tímabilinu varð 169 lestir í 20 róðrum. Heildaraflinn í febrúarlok varð 287 lestir í 45 róðrum, en var í fyrra 362 lestir í 70 róðrum hjá 2 bátum. Aflahærri báturinn í febrúarlok var Ágúst Guðm- undsson II með 175 lestir. Hafnarfjörður: Þaðan réru 11 bátar, þar af voru 2 bátar með línu, en 9 með net. Aflinn á tímabilinu varð 822 lestir í 97 róðrum. Aflahæstu bátar á tímabilinu voru: Reykjanes með 152 lestir í 12 róðrum Arnames — 143 — - 12 — Heildaraflinn í febrúarlok varð 980 lestir í 129 róðrum. Aflahæstu bátar í febrúarlok voru: Reykjanes með 184 lestir í 18 ró'Srum Arnarnes — 162 — - 16 — Reykjavík: Þaðan réru 47 bátar, þar af voru 32 bátar með net, 14 með nót og 1 með botnvörpu. Aflinn á tímabilinu vai'ð um 2.500 lestir, þar af er afli netjabát-

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.