Ægir

Årgang

Ægir - 15.03.1965, Side 5

Ægir - 15.03.1965, Side 5
ÆGIR 95 anna 2.014 lestir í 190 róðrum. Aflahæstu bátar á tímabilinu voru allir með net: Helga með 141 lest í 9 róðrum Björg-úlfur — 120 lestir - 8 — Kári Sölmundarson — 113 — - 10 — Heildaraflinn í febrúarlok var um 3.100 estir, en var á sama tíma í fyrra 1.960 Jestir hjá 45 bátum. Aflahæstu bátar í íebrúarlok eru ofangreindir bátar, en þeir hófu veiðar um miðjan febrúar. Akranes: Þaðan réru 15 bátar með net, aflinn á tímabilinu varð 1.052 lestir í 103 róðrum. — Aflahæstu bátar á tímabilinu ^voru: SiguiTon með 150 lestir í 12 róðrum Anna — 122 — - 10 — Heildaraflinn í febrúarlok varð 1.114 estir í H9 róðrum, en var í fyrra 2.327 estir í 400 róðrum hjá 19 bátum. Afla- sestu bátar í febrúar eru ofangreindir atar, en þeir hófu veiðar um miðjan tebrúarmánuð. m ^' -^aðan réru 8 bátar með net, afl- varð 753 lestir í 71 róðri. óðri fékk m.s. Skarðsvík estir. Aflahæstu bátar á a tímabilinu festan afla í r hann 20/2, 30 ] lrnabilinu voru: Heildaraflinn í febrúarlok varð 1.443 lestir í 178 róðrum, en var í fyrra 1.380 lestir í 233 róðrum hjá 8 bátum. Afla- hæstu bátar í febrúarlok voru: Stapafell með 227 lestir í 14 róðrum Jón Jónsson — 205 — - 21 róðri Steinunn — 196 — - 22 róðrum Grundarfjör'öur: Þaðan réru 7 bátar með net, aflinn á tímabilinu varð 533 lest- ir í 74 róðrum og er það einnig heildar- aflinn í febrúarlok, en veiðar hófust um miðjan febrúar. Aflahæstu bátar á tíma- bilinu voru: Runólfur með 119 lestir í 10 róðrum Farsæll — 109 __ . 14 __ 1 fyrra var aflinn í febrúarlok 500 lest- ir í 72 róðrum hjá 6 bátum. Stykkishólmur: Þaðan réru 7 bátar með net, aflinn á tímabilinu varð 417 lest- ir í 58 róðrum. Mestan afla í róðri fengu m.s. Þórsnes og m.s. Straumnes þann 21/2, 20 lestir. Aflahæstu bátar á tíma- bilinu voru: Þórsnes með 86 lestir í 10 róðrum Gullþórir — 76 — . 9 __ Straumnes — 74 ______ . g ______ Skarðsvík með 159 lestir í 12 róðrum Stígandi — 142 — - 10 — Arnkell _ 100 — - 11 — j ^ehdaraflinn í febrúarlok varð 1.214 estir í 144 róðrum, en var í fyrra 768 es ir í 147 róðrum hjá 5 bátum. Afla- %stu bátar í febrúarlok voru: Heildaraflinn í febrúarlok var 472 lest- ir í 72 róðrum, en var í fyrra 576 lestir í 111 lóðium. Aflahæstu bátar í febrúar- lok voru: Þórsnes með 90 lestir í 11 róðrum Brimnes — 79 __ .43 __ Arnkell með 260 lestir í 36 róðruin Hamar — 230 — - 30 — Skarðsvík — 203 — - 19 — \9}afsví'k: Þaðan réru 12 bátar meðnet. ** á tímabilinu varð 1.035 lestir í 109 StaiUrn' ^e^tan afla í róðri fékk m.s. k^.hafell þann 21/2, 30 lestir. Aflahæstu at á tímabilinu voru: Stapafell með 170 lestir í 11 róðrmn Valafell — 153 — - 11 — VESTFIRÐIN GAF J ÓRÐUNGUR í febmíar 1965. Gæftaleysi hamlaði mjög sjósókn í febiúar og samfara því var svo algjört aílaleysi hjá línubátunum. Var það til þess, að margir bátarnir hættu með lín- una fljótlega eftir mánaðamótin. í lok mánaðarins voru allir þeir bátar, sem gerðir verða út með net í vetur, búnir að skipta yfir. Þetta er því snubbóttasta línuvertíð, sem hér hefir komið. Nú um

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.