Ægir

Árgangur

Ægir - 15.03.1965, Síða 7

Ægir - 15.03.1965, Síða 7
ÆGIR 97 Farsæll 1.............. 19,8 lestir í 9 róðrum GuSm. frá Bæ 1. .. 13,3 — - 5 — Drangsnes: Pólstjarnan 1. .... 11,9 — - 7 — Aflahæstu bátarnir frá 1. jan. til 28. febrúar. 1- Dofri, Patreksfirði 343,2 lestir í 34 róSrnm 2- Helga Guðm., Patr. 331,0 — - 16 — 2- Seley, Patreksfirði 303,9 — - 33 — 4- Framnes, Þingeyri 280,2 — - 27 — 5- Sæfari, Tólknafirði 247,8 — - 27 — 6- Einar Hálfd., Bol.v. 247,1 — - 32 — 7- GuSbjörg, ísafirði 227,5 — - 28 — Aflinn í einstöbum verstöðvum í febrúar 1965 (196U í svigum). Patreksfjöröur 811 lestir ( 792 lestir) Tálknaf jörður 396 — ( 315 - ) Bíldudalur 201 — ( 195 - ) Þingeyri 385 — ( 348 - ) Flateyri 331 — ( 388 - ) Buðureyri 410 — ( 654 - ) Bolungavík 574 — ( 642 - ) Hnífsdalur 158 — ( 262 - ) ísafjörður 797 — (1.096 - ) Búðavík 163 — ( 175 - ) Hólmavík 78 — ( 158 - ) Hrangsnes 30 — ( 76 - ) Samtals: 4.334 lestir (5.101 lestir) Janúar 3.148 — (3.658 - ) Samtals: 7.482 lestir (8.759 lestir) Ii æ kj uv eiöarnar. t“egar rækjuveiðunum lauk í nóvember ®-^-> var eftir að veiða 43 lestir af þeim 00 lestum, sem leyfilegt var að veiða í Safjarðardjúpi á þessari vertíð. Rækju- Veiðarnar hófust á ný í byrjun febrúar, hafði þá verið veitt leyfi til að veiða 00 lestir til viðbótar. Ágætur rækjuafli á þessu tímabili, og höfðu bátarnir ökiS við að veiða þetta magm um mán- aðamótin. Á Bíldudal var rækjuaflinn orðinn 133 estir, en þar hefir verið leyft að veiða ^ lestir á þessari vertíð. AUSTFIRÐIN GAF J ÓRÐUN GUR í febrúar. I mánuðinum hefir lítill sem enginn afli borizt á land í fjórðungnum. En allir stórir bátar aðrir en Hornafjarð- arbátar og þeir sem eru á útilegu, eru sunnanlands, flestir í Vestmannaeyjum og stunda þaðan veiðar, aðallega með þorska- netum eða þorskanót. Djú'pivoguv: Þaðan er gerður út einn stór bátur, sem stundar útilegu með þorskanetum, en hefir ekki lagt í land nema einn túr, sem var 34 tonn. Hinn stóri báturinn, sem þar á heima, hefir verið úrskurðaður ónýtur vegna þurra- fúa. Einn lítill þilfarsbátur var byrjaður að reyna með handfærum. Byrjað er á undirbúningi að byggingu á lítilli síldar- bræðslu. Breiðdalsvík: Þaðan er þessi eini stóri bátur, sem þar á heima gerður út með þorskanet í útilegu, en hafði um mánaða- mótin engum afla landað. Stöðvarfjörður: Þaðan er annar stóri báturinn á útilegu með þorskanetum, en hinn er í Vestmannaeyjum og stundar þaðan veiðar með þorskanetum, að minnsta kosti fyrst um sinn. Enginn afli hafði borizt á land fyrir mánaðamótin. Fáskrúðsfjörður: Þaðan var ekkert gert út í mánuðinum. En stóru bátarnir eru í Vestmannaeyjum. Ráðgert er að þrír litl- ir þilfarsbátar og eitthvað af opnum vél- bátum reyni að róa seinna. Reyðarf jörður: Þaðan eru gerðir út stóru bátarnir tveir, annar með þorska- net, en hinn með þorskanót, báðir í úti- legu. Þeir lögðu á land sinn túrinn hvor í mánuðinum og voru það um 85 tonn samtals. Enda var langt liðið á mánuðinn þegar þeir byrjuðu. Eskifjörður: Þaðan eru fimm stóru bátarnir gerðir út frá Vestmannaeyjum, en þrír þeir stærstu eru í útilegu, en þeir fóru ekki á veiðar fyrr en seint í mánuð- inum. Enginn afli kom á land í mánuðin-

x

Ægir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.