Ægir

Volume

Ægir - 15.03.1965, Page 8

Ægir - 15.03.1965, Page 8
98 Æ GIR ísfisksölur í febrúar 1965 VESTUK-ÞYZKALAND: Dags. Magn Verðmæti Meðalverð Togarar: Sölustaður kg. ísl. kr. pr. kg. 1. Hvalfell 1/2 Bremerhaven 150.369 1.172.610 7.80 2. Jón Þorláksson 1/2 Bremerhaven 101.384 843.149 8.32 3. Hallveig Fróðadóttir 4/2 Cuxhaven 169.374 1.350.137 7.97 4. Sigurður 9/2 Bremerhaven 218.929* 1.656.453 7.57 5. Sléttbakur Bremerhaven 140.526 947.667 6.74 6. Júpiter Cuxhaven 211.154 1.520.151 7.20 7. Þorsteinn Ingólfsson 10/2 Bremerhaven 120.196 785.079 6.53 8. Skúli Magnússon Cuxhaven 114.457 718.291 6.28 9. Askur Cuxhaven 133.482 1.186.597 8.89 10. Surprise Bremerhaven 113.845 1.009.765 8.87 11. Uranus Cuxhaven 135.909 984.548 7.24 12. Karlsefni Bremerhaven 116.527 692.281 5.94 13. Fylkir Bremerhaven 127.744 956.824 7..49 14. Marz Bremerhaven 160.744 1.036.047 6.45 15. Þorkell máni Cuxhaven 160.701 878.822 5.47 16. Geir Cuxhaven 143.827 1.272.463 8.85 17. Röðull Cuxhaven 114.683 1.008.153 8.79 18. Mai Bremerh. ca. 155.000** 1.464.103 9.45 Önnin- skip: Skagfirðingur 8/2 Cuxhaven 66.466 431.384 6.50 BRETLAND: Togarar: 1. Röðull Grimsby 104.089 912.408 8.77 2. Maí Grimsby 195.523 1.713.254 8.76 3. Pétur Halldórsson Grimsby 182.321*** 1.626.450 8.92 4. Harðbakur Grimsby 160.649 1.411.988 8.79 5. Egill Skallagrímsson Hull 134.925 1.241.508 9.20 6. Þormóður goði Grimsby 140.519 1.159.500 8.25 7. Ingólfur Arnarson 10/2 Grimsby 179.857 1.600.188 8.90 8. Haukur 11/2 Grimsby 130.613 1.126.218 8.62 9. Hafliði Grimsby 170.218 1.584.344 9.31 10. Jón forseti 22/2 Hull 128.359 1.120.494 8.73 11. Svalbakur 23/2 Grimsby 107.334 968.326 9.02 Narfi 18/2 Grimsby 235.039**** 1.787.568 7.60 * Þar af bátafisk í kössum 8.182 kg fyrir ísl. kr. 61.699 ** Sölulisti ókominn og magnið ekki nákvæmt *** Þar af frosinn fiskur 3.264 kg fyrir isl. kr. 29.736 ------bátafiskur 7.209 — — — — 103.248 **** Allur aflinn var frystur um borð í togaranum ýmist hausaður, sl. m. h., eða ósl. og verðið er oifverð. um, Einn lítill þilfarsbátur hefir haft úti hákarlalínu, en lítið fengið. Norðfjörður: Þaðan eru allir stóru bát- arnir sunnanlands á þorskveiðum, nema einn þeirra hefir verið á síldveiðum. Eitt- hvað er hugsað til útgerðar á minni þil- farsbátum seinna, ef afli glæðist á hand- færi eða á línu. Seyðisfjörður: Þaðan er ekkert gert út í mánuðinum annað en stóru bátarnir, sem eru í Vestmannaeyjum og á Horna- firði. Ekkert er stundaður sjór frá Mjóafirði eða af fjörðunum fyrir norðan Seyðis- fjörð. TOGARARNIR í febrúar. I febrúar voru togararnir að veiðum aðallega á þrem stöðum. Beggja megin við Víkurálinn var um stuttan tíma tiltölu-

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.