Ægir - 15.08.1967, Page 7
ÆGIR
253
Utgerð og aflabrögð
SUÐUR- OG SUÐVESTURLAND
í júní og júlí 1967
Vestmannaeyjar: Þaðan stunduðu 60
bátar veiðar á þessum tíma, þar af 33 með
botnvörpu, 17 með humartroll og 10 á síld-
veiðum. Aflinn var 6.657 lestir, þar af 93
lestir sl. humar. Auk þeirra sigldu 6 bátar
með eigin afla á erlendan markað, ca 220
lestir.
I heildaraflanum er afli aðkomubáta,
sem var ca 450 lestir.
Hæstu bátar á tímabilinu voru Suðurey
®eð 295 lestir í 17 sjóferðum (botnv.) og
^ndvari með 260 lestir í 16 sjóferðum
(botnv. og handfæri). Gæftir voru ágætar.
Stokkseyri: Þaðan stunduðu 3 bátar
veiðar á þessu tímabili, þar af 2 með
mniartroll og 1 með botnvörpu. Aflinn
Va*’ð alls 109 lestir í 27 sjóferðum. Afla-
hæsti bátur á tímabilinu varð m.b. Hólm-
^einn með 52 lestir í 11 sjóferðum með
lumartroll. Gæftir voru góðar.
EyrarbakJci: Þaðan stunduðu 5 bátar
veiðar, þar af 4 með humartroll og 1 með
otnvörpu. Aflinn á tímabilinu varð alls
37.9 lestir, þar af sl. humar 9.9 lestir.
^flahæsti bátur á tímabilinu varð m.b.
Hi'istján Guðmundsson með 86,6 lestir
(botnvarpa og humartroll). Gæftir voru
goðar.
Þprlákshöfn: Þaðan voru 9 bátar gerðir
11 a þessum tíma, 5 með botnvörpu og 4
jheð humartroll. Aflinn var alls 630,1 lest,
I ,lv af 34,1 lest af sl. humar. Aflahæsti
atur á þessu tímabili varð m.b. Arnkell
eð 96J jes£ j g sj5fergum (botnvarpa).
Hæftir voru góðar.
Grindavík: Þaðanstunduðu55bátarveið-
afí- ifr. ^ bátar með handfæri og varð
bát ^eirra 3^0 lestir í 115 sjóferðum. 31
o7 Ur nieð botnvörpu og afli þeirra varð
hn estir * %12 sjóferðum og 7 bátar með
umartroll og var afli þeirra 238 lestir í
86 sjóferðum. Heildarafli alls 1554 lestir í
413 sjóferðum. Gæftir voru góðar.
Sandgeröi: Þaðan stundaði 21 bátur
veiðar frá verstöðinni, þar af 3 á síldveið-
um, 8 með handfæri, 5 með botnvörpu og
5 með humartroll. Aflinn varð alls (síld-
veiði ekki meðtalin) 1243 lestir í 245 sjó-
ferðum. Gæftir voru góðar.
Keflavík: Þaðan voru 56 bátar gerðir út
að einhverju leyti á þessum tíma, þar af
12 bátar með humartroll í júní, en 4 í júlí,
24 bátar með botnvörpu í júní, en 14 í júlí,
7 bátar með dragnót í júní, en 8 í júlí og
13 bátar með handfæri í júní, en 8 í júlí.
Heildaraflinn varð alls 3.087 lestir í 636
sjóferðum, þar af 1463 lestir í 310 sjó-
ferðum í júlímánuði. Gæftir voru góðar.
Vogar: Þaðan voru 2 bátar gerðir út
með humartroll og varð afli þeirra alls
130,6 lestir, þar af 12,6 lestir "1. humar og
41 lest af flatfiski í úrgang. Auk þessa
lönduðu aðkomubátar 5 lestum á tímabil-
inu. Gæftir voru góðar.
Hafnarfjörður: Þar vori’ 13 bátar gerð-
ir út í júnímánuði, þar af 10 með humar-
troll og 3 með botnvörpu. Aflinn varð alls
í júní 425 lestir, þar af sl. humar 21 lest.
Aflahæsti bátur í júní varð Sæljón með
50,5 lestir, þar af sl. humar 3,5 lestir.
Gæftir voru góðar.
Reykjavík: Þaðan stunduðu 33 bátar
veiðar, þar af 10 með dragnót, 9 með hand-
færi, 8 með botnvörpu og 6 með humar-
troll. Auk þess hafa 3 trillur stundað veið-
ar með dragnót. Afli dragnótabáta var
venjulega 3—4 lestir á sólarhring. Aðal-
uppistaða aflans er ýsa og þorskur. Hand-
færabátar hafa veitt sæmilega seinni hluta
júlímánaðar. Stærri bátarnir hafa mest
stundað veiðar við Jökul og Vestmanna-
eyjar. Aðaluppistaða aflans er ufsi. Hjá
botnvörpubátum hefur verið reytingsafli,
en mjög misjafn. Afli humarbáta hefur