Ægir - 15.08.1967, Qupperneq 23
Æ GIR
269
1950—1967 í dýpunum 0, 10, 25, 50, 100,
150, 200, 300, 400, 500 metrar, ásamt
fjölda þeirra athugana, sem að meðaltöl-
unum standa. Eins eru í töflu 1 sýnd júní-
meðaltöl árabilanna 1950—1958 og 1964—
1967, og þau aftur sýnd á 2. mynd. Mis-
munur þessara tveggja árabila kemur þar
vel í ljós. í töflu 2 eru sýnd frávik hita-
stigs og seltu í júní 1964—1967 frá meðal-
tali árabilsins 1950—1958 í sömu dýpum
sem fyrr. Þessi frávik hitastigs og seltu
eru aftur sýnd á 3. mynd.
Af seltufrávikunum má ráða, að áhrifa
Pólsjávar í júní 1967 gætir einkum mikið
í yfirborðslögum sjávar, en ekki að sama
skapi dýpra og var sumarið 1965, heldur
Öllu fremur eins og 1964 og 1966. Hitastig
sjávar í júní 1967 í efstu 100 metrunum
er aftur á móti þaó lægsta, sem mælzt hef-
Ur á þessum slóóum í júní á árabilinu
1950—1967.
4. mynd