Ægir - 15.08.1967, Side 9
ÆGIR
255
ai'aflinn í mánuðinum 132 lestir. Aflahæst-
Ur var Búi með 24,3 lestir.
Flateyri: 18 bátar stunduðu handfæra-
veiðar frá Flateyri, og- var heildaraflinn í
wánuðinum 232 lestir. Aflahæstir voru
Asgeir Torfason með 61,0 lest, Þorsteinn
28,6 lestir og Vísir 21,9 lestir.
Suðureyri: 16 bátar stunduðu veiðar
U:*eð handfæri, 1 réri með línu og 1 með
Uragnót. Aflahæstir færabátanna voru
Gyllir með 40,1 lest, Friðbjörn Guðmunds-
s°n 39,6 lestir og Sif 32,4 lestir. Afli á
muna var sáratregur, enda engin ýsa kom-
ln ennþá, og fékk Jón Guðmundsson, sem
vareini báturinn, sem réri með línu, 29,2
estir í 19 róðrum. Heildaraflinn var 276
estir í mánuðinum.
Bolungavík: 24 bátar stunduðu hand-
æraveiðar og einn réri með línu. Var
eildaraflinn í mánuðinum 317,8 lestir.
flahæstir færabátanna voru Haukur með
24,9 lestir, Guðjón 23,0 lestir og Haflína
21,4 lestir. Ölver aflaði 16,5 lestir í 20
r°orum á línu.
Hnífsdalur: Þrír bátar stunduðu róðra,
nieð dragnót og 2 með handfæri, og var
oeddarafli þeirra 62 lestir. Gylfi aflaði
lestir í dragnót og Gissur hvíti 17,1
iest á færi.
^Safjörður: 25 bátar stunduðu hand-
®eraveiðar, 2 réru með línu og 1 með drag-
0 , og varð heildarafli þessara báta 464
®Vr- Straumnes var með 76,2 lestir í 20
j.° 1Um °g Jódís 11,1 lest í 4 róðrum með
u> en af handfærabátunum voru afla-
sestir Svanur með 41,2 lestir, Örn 36,5
rfl ^issur hvíti 33,1 lest. Gunnhildur
u,i H,5 lestir í 5 róðrum með dragnót.
úSavík: 2 bátar stunduðu handfæra-
aV q1' °g * botnvörpuveiðar. Trausti afl-
fe1 • *esi;ir °S Dröfn 19,6 lestir á hand-
l1’ en Svanur 11,4 lestir í botnvörpu.
ran9snes: 4 bátar stunduðu handfæra-
ino ai' °g var Deildarafli þeirra í mánuð-
meíoo1 ^esl' Aflahæstir voru Pólstjarnan
Iestir og Guðrún með 22,8 lestir.
0 mavík: 3 bátar stunduðu handfæra-
veiðar og öfluðu 11 lestir. Aflahæstur var
Sigurfari með 6,8 lestir.
N ORÐURLAND
í júní
Útgerð var með minna móti í júní.
Stærri bátar voru yfirleitt frá veiðum og
voru ýmist í slipp eða öðrum lagfæring-
um. Nokkrir bátar byrjuðu með dragnót,
en fengu lítið og hófu færaveiðar.
Skagaströnd: Tveir þilfarsbátar voru
með línu og öfluðu 130 lestir. Einn bátur
hóf dragnótaveiðar, en fékk mjög lítið.
Sigluf jör'ður: Tveir opnir vélbátar og 4
þilfarsbátar hófu ufsaveiðar 11. júní. Afli
þeirra í mánuðinum var 154 lestir. B/v
Hafliði landaði 262 1- úr 2 veiðiferðum.
Dalvík: Togbáturinn Björgvin hætti
veiðum fyrri hluta mánaðarins. Smábátar
voru með færi og fengu reytingsafla. 2
bátar reyndu með dragnót, en afli var svo
til enginn. Alls bárust á land 154 lestir.
Hrísey: Alls bárust á land 207,5 lestir í
180 sjóferðum. Flestir bátanna réru með
færi.
Árskógsströnd: Fjórir bátar hófu drag-
nótaveiðar upp úr miðjum júní, en þrír
þeirra hættu og stunda nú færaveiðar. Afli
var tregur og gæftir slæmar.
Ólafsf jörður: Einn bátur var með drag-
nót og aflaði lítið. Átján opnir bátar og
fjórir litlir þilfarsbátar voru með færi.
Alls bárust á land 146 lestir af ferskum
fiski og 20 lestir af saltfiski, sem er afli
2ja þilfarsbáta.
Húsavík: Tveir bátar réru með línu og
öfluðu vel. Handfæraafli á opna báta var
góður. Alls komu á land 575 lestir af 2
þilfarsbátum og 20—35 opnum bátum.
Raufarhöfn: Opnir bátar réru með færi.
Afli var mjög lítill og miklar ógæftir.
SlLDVEIÐARNAR
norðanlands og austan
2. júlí: Gott veður á síldarmiðunum.
Bezti veiðidagurinn til þessa og 43 skip
tilkynntu 10.825 lestir sem fengustá71°35’
n.br. og 2° v.l.