Ægir

Volume

Ægir - 15.08.1967, Page 11

Ægir - 15.08.1967, Page 11
ÆGIR 257 stóð djúpt. Mjög lítil veiði var í Norður- sJó. 5 skip tilkynntu 990 lesta afla. 24. júlí: Veður gott, en lítil veiði. Haf- 01'nmn lestar í norðurhöfum, tvö skip með afla úr Norðursjó. 4 skip tilkynntu 790 iestir. 25. júlí: Hægviðri á norðurslóðum, en ^isjöfn veiði. Engar fréttir úr Norðursjó. skip tilkynntu 700 lestir. Leitarskipið ^ glr lóðaði á allmörgum 8—11 faðma Pykkum torfum á 5—10 faðma dýpi, á svæði um 50—60 sjóm. réttvísandi V af Jan Mayen. 25. júlí: Veður sæmilega gott á miðun- nm> en ANA kaldi þegar nálgaðist Island. VlPað veiðisvæði og áður, eða 73° n.br. °f P°—10° a.l. 18 skip tilkynntu 4590 lesta atla. 27. júlí: Bræla á öllu svæðinu og ekki um neina veiði. Nokkur skip á land- 010 með afla. 1 skip kastaði um 60 sjóm. nf Jan Mayen, en þar reyndist um loðnu j1 nseða. 2 skip fengu afla í Skagerak og nnda í Þýzkalandi. 8 skip tilkynntu 2.065 •estir. 2S. júU: Bræla fram eftir degi, en fór Pa lygnandi. Ekkert fréttist um veiði og ^tarskip gátu lítið aðhafzt. 2 skip til- ynntu 400 lestir. 2P. júlí: Hæg NA átt á miðunum SV af e Jai’narey. Skip voru að kasta um kvöldið, er vitað um árangur. 3 skip með lestir. 'jO- júlí: Gott veður, en sama og engin skip tilkynntu 400 lestir. 21. júlí; Hægviðri framan af degi, en v.f kaldi þegar leið á kvöldið. Ekki er lest^ Um neina veiði- 1 skip tilkynnti 240 ÚQÚst: Gott veður á miðunum við Jarnarey, en engin veiði. N og NA kaldi æi tslandi. 3 skip tilkynntu 430 lestir. i, ’ ÚQÚst: Gott veður við Bjarnarey, en a*. eifi'éttist af veiði þar. Eitt skip kast- 50 nc01’ðan Við 75° °£ nálæ^ 130 a-k< eða íupV 6° s:,em’ SV af Svalbarða, og var þar jeit kast A °& af Islandi voru aiskip — þar var bræla og slæmtleitar- veður. Engar fréttir bárust úr Norðursjó. Enginn afli tilkynntur til síldarleitarinn- ar. 3. ágúst: Veður var gott við Svalbarða, og mun veiði þar hafa verið allgóð, þótt engar tilkynningar hafi borizt. 1 skip til- kynnti 250 lestir. h. ágúst: Bræla á miðunum SV af Sval- barða, og leituðu skipin landvars, þar sem flutningaskipin lestuðu. — Einnig er bræla við Jan Mayen og ekkert leitarveð- ur. Engin skip tilkynntu afla. 5. ágúst: Veður fór batnandi er leið á daginn og héldu skipin, sem legið höfðu í vari við Svalbarða út. 6 skip tilkynntu 2.410 lestir. Vikuskýrslur. Laugardaginn 8. júlí: Vikuaflinn nam 22.567 lestum. Frystar voru 8 lestir, í bræðslu 22.253 lestir og 306 lestum var landað erlendis. Heildarmagn komið á land er 67.752 lestir og sundurliðast þannig: .' •* p ..T-I -í Lestir í frystingu..................t. 8 í bræðslu .................... 67.260 Útflutt ......................... 484 Á sama tíma í fyrra var aflinn 135.551 lest og var hagnýttur þannig: Lestir 1 salt (2.101 upps.tn.) ....... 306 1 frystingu .................... 22 1 bræðslu ................. 135.223 Laugardaginn 15- júli: Vikuaflinn var 13.616 lestir. 13.156 lestir fóru 1 bræðslu innanlands, en 460 lestum landað erlendis. Heildaraflinn er nú 81.368 lestir og sund- urliðast þannig: Lestir í frystingu ..................... 8 í bræðslu .................. 80.416 Útflutt .................... 944 Á sama tíma í fyrra var aflinn 162.028 lestir og hagnýting hans þessi:

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.