Ægir

Volume

Ægir - 15.05.1968, Page 3

Ægir - 15.05.1968, Page 3
ÆGIR RIT FiSKIFÉLAGS ÍSLANDS_ 61. árg. Reykjavík, 15. maí 1968 Nr. 9 llígerð og aflabrögð SUÐUR- OG SUÐVESTURLAND 16.—30. apHl 1968 Hornafjörður: Þaðan stunduðu 10 bátar veiðar, þar af 7 með net og 8 með botn- vörpu og var afli þeirra 1.890 lestir í 69 sjóferðum. Hæstu bátar á tímabilinu voru: Lestir Sjóf. Hvanney (net) 277 7 Jón Eiríksson (net) 255 6 Signrfari (net) 229 7 Gæftir voru góðar. Heildaraflinn í apríl- l°k var 6.590 lestir í 468 sjóferðum, en var a sama tíma í fyrra 5.141 lest í 455 sjó- lerðum hjá 10 bátum. Hæstu bátar í apríl- *ok voru: Lestir Sjóf. Jón Eiríksson (troll/net) 1049 35 Hvanney (lína og net) 987 69 Gissur hvíti (lína/net) 962 62 Hæsti bátur á sama tíma í fyrra var með 72 lestir í 61 sjóferð. Vestmannaeyjar: Þaðan stunduðu 70 bát- veiðar á þessu tímabili og var aflinn sem segir: Lestir Sjóf. 11 bátur með botnvörpu 2.836 248 — — net 4.062 242 8 — — þorsknót 998 70 J0 bátar alls með: 7.896 560 . Auk þessa var afli aðkomubáta og op- lnna vélbáta 1.427 lestir. Gæftir voru góð- ai • Heildaraflinn í apríllok var 24.946 lest- ir í 2365 sjóferðum, en var á sama tíma í fyrra 22.555 lestir í 2335 sjóferðum hjá 77 bátum. Aflahæstu bátar í apríllok voru: Lestir Sjóf. Sæbjörg 1.084 68 Huginn 946 59 Stígandi 772 67 Hæsti bátur á sama tíma í fyrra var með 850 lestir. Stokkseyri: Þaðan stunduðu 3 bátar veið- ar með net og var aflinn 664 lestir í 41 sjó- ferð. Hæsti bátur á tímabilinu var Hólm- steinn með 230 lestir í 14 sjóferðum. Gæft- ir voru ágætar. Heildaraflinn í apríllok var 1.554 lestir í 167 sjóferðum, en var í fyrra á sama tíma 1.367 lestir í 198 sjóferðum hjá 4 bátum. Aflahæsti bátur í apríllok var Hólmsteinn með 518 lestir í 57 sjóferðum. Hæsti bátur á sama tíma í fyrra var með 383 lestir í 55 sjóferðum. Eyrarbakki: Þaðan stunduðu 4 bátar veiðar, þar af 3 með net og 1 með botn- vörpu. Aflinn var alls 557 lestir í 50 sjó- ferðum. Aflahæsti bátur á tímabilinu var Þorlákur helgi með 190 lestir í 14 sjóferð- um. Gæftir voru góðar. Heildaraflinn í apríllok var 1.712 lestir í 198 sjóferðum, en var í fyrra á sama tíma 1704 lestir í 224 sjóferðum hjá 5 bátum. Aflahæsti bátur apríllok var Þorlákur helgi með 614 lestir í 47 sjóferðum, en hæsti bátur á sama tíma í fyrra var með 374 lestir í 49 sjóferðum.

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.