Ægir - 15.05.1968, Qupperneq 4
162
ÆGIR
Þorlákshöfn: Þaðan stunduðu 12 bátar
veiðar auk aðkomubáta og var aflinn sem
hér segir:
9 bátar með net 3 — — botnvörpu Aðkomubátar Lestir 1.552 142 2.035 Sjóf. 101 16 159
Alls með: 3.729 276
Hæstu bátar á tímabilinu voru:
Lestir Sjóf.
Þorlákur (net) 245,3 13
Gissur (net) 219,3 13
Dalaröst (net) 173,5 12
Gæftir voru góðar. Heildaraflinn í apríl-
lok var 8454 lestir í 730 sjóferðum, en var
í fyrra á sama tíma 3.177 lestir hjá 8 bát-
um. Hæstu bátar í apríllok voru:
Lestir Sjóf.
Þorlákur (net) 892,3 57
Dalaröst (net) 795,0 58
Hæsti bátur á sama tíma í fyrra var með
713 lestir.
Grindavík: Þaðan voru 43 bátar gerðir
út á þessu timabili og var afli þeirra sem
hér segir:
Lestir Sjóf.
29 bátar með net 4.595 345
10 — — botnvörpu 35 84
2 — — línu 35 9
2 — — handfæri 16 15
43 bátar alls með 5.082 453
Auk þessa var afli aðkomubáta 1.103
lestir í 113 sjóferðum. Gæftir voru góðar.
Hæstu bátar á tímabilinu voru:
Hrafn Sveinbj. (net) 231,8 lestir
Geirfugl (net) 231,5 —
Albert (net) 219,3 —
Heildaraflinn í apríllok var 25.078 lestir
í 2.648 sjóferðum, en var á sama tíma í
fyrra 15.851 lest í 1.873 sjóferðum hjá 35
bátum. Aflahæstu bátar í apríllok voru:
Geirfugl (net) 1.237,5 lestir
Albert (net) 1.031,1 lest
Þórkatla II. (net) 1.016,9 lestir
Hæsti bátur á sama tíma í fyrra var
með 803 lestir í 51 sjóferð.
Sandgerði: Þaðan stunduðu 29 bátar
veiðar og var afli þeirra sem hér segir:
15 bátar með net Lestir 1.452,3 Sjóf. 148
9 — — línu 317,8 77
2 — — þorsknót 101,5 3
2 — — botnvörpu 69,7 12
1 — — handfæri 6,7 7
29 bátar alis með: 1.948,0 247
Auk þessa var afli aðkomubáta 728,6
lestir. Gæftir voru góðar. Hæstu bátar á
tímabilinu voru:
Andri (net) 168,6 lestir
Hólmsteinn (net) 141,4 —
Benedikt Sæmundsson (net) 119,0 —
Heildaraflinn í apríllok var 10.332,2 lest-
ir í 1235 sjóferðum, en var á sama tíma í
fyrra 6.619 lestir í 1019 sjóferðum hjá 26
bátum. Aflahæstu bátar í apríllok voru:
Andri 618 lestir
Hólmsteinn 557 —
Vonin 496,2 —
Hæsti bátur á sama tíma í fyrra var með
448 lestir í 49 sjóferðum.
Keflavík: Þaðan stunduðu 49 bátar veið-
ar og var afli þeirra sem hér segir:
28 bátar með net Lestir 2.278,1 Sjóf. 269
8 — — botnvörpu 109,4 20
7 — — línu 198,5 38
6 (litlir) með handfæri 16,1 18
49 bátar alls með: 2.602,1 345
Auk þessa var afli aðkomubáta 219,3
lestir í 12 sjóferðum. Hæstu bátar á tíma-
bilinu voru:
Lómur (net) 213,6 lestir
Ingiber Ólafsson (net) 139,7 —
Óskar Halldórsson (net) 132,4 —
Gæftir voru góðar. Heildaraflinn í apríl-
lok var 12.971,4 lestir í 1723 sjóferðum, en
var í fyrra á sama tíma 12.267 lestir í 1452