Ægir

Árgangur

Ægir - 15.05.1968, Síða 6

Ægir - 15.05.1968, Síða 6
164 ÆGIR Hellissandur/Rif: Þaðan stunduðu 8 bát- ar veiðar með net og var afli þeirra 482 lestir í 74 sjóferðum. Auk þessa var afli opinna vélbáta og aðkomubáta 22 lestir í 9 sjóferðum. Gæftir voru mj ög góðar. Hæstu bátar á tímabilinu voru: Lestir Sjóf. Skarðsvík 219 5 Tjaldur 63 12 Haförn 56 12 Heildaraflinn í apríllok var 3.424 lestir lestir í 549 sjóferðum, en var í fyrra á sama tíma 4.198 lestir í 452 sjóferðum hjá 10 bátum. Aflahæstu bátar í apríllok voru: Lestir Sjóf. Skarðsvík 829 61 Hamar 369 67 Hafrún 226 54 Hæsti bátur á sama tíma í fyrra var með 800 lestir. ólafsvík: Þaðan stunduðu 16 bátarveið- ar og var aflinn sem hér segir: Lestir Sjóf. 10 bátar með net 842 82 4 — — botnvörpu 114 25 1 — — línu 18 5 1 — — handfæri 10 9 16 bátar alls með 984 121 Auk þessa var afli aðkomubáts 7,8 lestir í 1 sjóferð. Hæstu bátar á tímabilinu voru: Lestir Sjóf. Lárus Sveinsson 202 5 Valafell II. 141 6 Víkingur 95 13 Gæftir voru góðar. Heildaraflinn í apríl- lok var 5.093 lestir í 918 sjóferðum, en var á sama tíma í fyrra 5.773 lestir í 760 sjó- ferðum hjá 14 bátum. Aflahæstu bátar í apríllok voru: Lestir Sjóf. Lárus Sveinsson (botnv./net) 691 60 Guðbjörg (lína/net) 462 60 Hæsti bátur á sama tíma í fyrra var með 696 lestir í 74 sjóferðum. Grundarfjörður: Þaðan voru 6 bátar gerðir út og var afli þeirra sem hér segir: Lestir Sjóf. 4 bátar með net 225 42 2 — — botnvörpu 66 10 6 bátar alls með: 291 52 Auk þessa var afli opinna vélbáta 13 lestir í 12 sjóferðum. Hæsti bátur á tíma- bilinu var Sigurfari með 80 lestir í 13 sjó- ferðum. Gæftir voru sæmilegar. Heildar- aflinn í apríllok var 1.547 lestir í 357 sjó- ferðum, en var í fyrra á sama tíma 2.075 lestir í 338 sjóferðum hjá 6 bátum. Afla- hæstu bátar í apríllok voru: Lestir Sjóf. Pétur Sigurðss. (lína/net) 329 54 Sigurfari (lína/net) 308 61 Hæsti bátur á sama tíma í fyrra var með 420 lestir í 57 sjóferðum. Stykkishólmur: Þaðan stunduðu 8 bátar veiðar og var afli þeirra sem hér segir: Lestir Sjóf. 6 bátar með net 373 50 1 — — línu 1 1 1 — — handfæri 5 1 8 bátar alls með: 379 52 Aflahæstu bátar á tímabilinu voru: Lestir Sjóf. Þróttur 77 8 Þórsnes 74 8 Eyfellingur 59 8 Gæftir voru góðar. Heildaraflinn í apríl- lok var 1.687 lestir í 275 sjóferðum, en var í fyrra á sama tíma 2.495 lestir í 406 sjó- ferðum hjá 9 bátum. Aflahæstu bátar í apríllok voru: Þórsnes (1. og n.) 413,4 lestir Þróttur (1. og n.) 338,8 — Gullþórir (1. og n.) 241,5 — Hæsti bátur á sama tíma í fyrra var með 450 lestir.

x

Ægir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.