Ægir

Årgang

Ægir - 15.05.1968, Side 7

Ægir - 15.05.1968, Side 7
ÆGIR 165 VESTFIRÐING AF J ÓRÐUN GUR í apríl 1968. Góðar gæftir voru allan aprílmánuð, en afli yfirleitt rýr, bæði á línu og í net. Neta- bátar frá Patreksfirði og Tálknafirði fengu þó dágóða veiði um miðjan mánuðinn, en undir mánaðamótin tregaðist aflinn aftur. Nokkrir bátar drógu upp net sín á Breiða- firði eftir páskana og fluttu suður á Sel- vogsbanka og Miðnessjó. Línubátarnir við Djúp héldu sig aðal- lega á norðursvæðinu, úti af Skálavíkinni og Barðanum, en vestan bátarnir réru meira suður eftir. Afli línubátanna í mán- uðinum var nær eingöngu steinbítur. 1 apríl stunduðu 56 bátar róðra frá Vest- fjörðum, 13 með net og 43 með línu. Alls bárust á land í mánuðinum 7.766 lestir, en á sama tíma í fyrra bárust á land 8.767 lestir. Heildaraflinn frá áramótum er nú orðinn 18.500 lestir, en var á sama tíma í fyrra 24.346 lestir, árið 1966 28.865 lestir °g 30.395 lestir árið 1965. Aflahæsti báturinn í fjórðungnum er Helga Guðmundsdóttir frá Patreksfirði með 355 lestir, en í fyrra var Sólrún frá Bolungavík aflahæst í apríl með 297,3 lest- ir. Af línubátunum er Ólafur Friðbei’tsson frá Súgandafirði aflahæstur með 189,0 lestir í 22 róðrum, en í fyrra var Brimnes frá Tálknafirði aflahæst með 312,6 lestir í 21 róðri. Mestan afla frá áramótum hefir Helga Guðmundsdóttir, 932,8 lestir. Sami bátur var einnig aflahæstur á sama tíma í fyrra ftieð 1.117,0 lestir. Sólrún frá Bolungavík er aftur á móti aflahæst af línubátunum þieð 546,6 lestir, en í fyrra var Guðný frá Isafirði aflahæst línubáta með 647,0 lestir. Meðalafli 10 aflahæstu línubátanna er öú 589 lestir, en var 752 lestir 1967, 946 lestir 1966 og 1030 lestir 1965. Nokkrir bátar frá Djúpi reyndu með handfæri í lok mánaðarins og fengu ágset- an afla. Má því gera ráð fyrir, að margir Vfekjubátarnir fari á handfæraveiðar, þeg- ar rækjuvertíðinni lýkur nú um mánaða- rnótin. Nokkrar trillur frá Patreksfirði höfðu einnig lagt hrognkelsanet og fengið góðan afla. Aflinn í einstökum verstöðvum: Patreksfj örður: Helga Guðmundsd. n. 355,0 lestir í 14 róðrum Jón Þórðarson n. . . 352,0 — - 14 — Þrymur n 282,0 — - 15 — Heiðrún n 216,0 — - 11 — Þorri 157,0 — - 13 — Dofri 1 135,0 — - 22 — Talknafjörður: Tálknfirðingur n. . . 273,7 — - 8 — Brimnes 182,4 — - 22 — Sæfari 138,5 — - 21 — Svanur 100,7 — - 21 — Jörundur III. n 34,4 — - 4 — Bíldudalur: Pétur Thorst. n. . . . 198,2 — - 11 — Andri 86,3 — - 19 — Auður 57,9 — - 15 — Guðjón Árnason ... 28,9 — - 10 — Þingeyri: Sléttanes n 196,8 — - 11 — Fjölnir 104,3 — - 20 — Þorgrímur 102,4 — - 20 — Framnes 99,3 — - 20 Flateyri: Sóley n 138,0 — - 8 — Ásgeir Torfason ... 122,6 — - 19 — Bragi 121,6 — - 18 — Svanur 101,9 — - 17 — Þorsteinn 96,0 — - 19 — Hinrik Guðmundsson 70,5 — - 16 — Su'öureyri: Ólafur Friðbertsson 189,0 — - 22 — Sif 180,8 — - 22 — Friðbert Guðmundss. 160,7 — - 21 — Páll Jónsson 127,3 — - 21 — Stefnir 111,7 _ - 21 — Vilborg 106,9 _ - 21 — Bolungavík: Einar Hálfdáns . . . . 186,1 _ - 22 — Hugrún 183,9 _ - 21 — Sólrún 177,1 _ - 19 — Bergrún . 121,4 _ - 23 — Guðm. Péturs n 106,8 _ - 9 — Einar 72,4 _ - 19 — Sædís 64,6 _ - 20 — Húni . 32,8 _ - 9 — Stígandi HU 9 . ... 30,9 — - 9 —

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.