Ægir

Volume

Ægir - 15.05.1968, Page 11

Ægir - 15.05.1968, Page 11
Æ GIR 169 Hrafnkell Eiríksson, fiskifrœðingur: r Haf- og fiskirannsóknir ) * Ahrif veiða á aflamagn, stærð og kynhlutfall leturhumarsins við ísland á árunum 1962-’67 í grein þessari er fjallað um áhrif veiðanna a helztu veiðisvæðunum við Suðvestur-, Suð- Uf- og Suðausturland (sjá 1. mynd). Niður- stöður hafa áður verið birtar frá árunum 1960—1964 (Aðalsteinn Sigurðsson, 1963 og Unnur Skúladóttir, 1965). Á árinu 1962 voru hafnar reglubundnar ■sýnistökur á leturhumri frá hinum ýmsu veiðisvæðum og er í greininni stuðzt, að miklu leyti, við þær margvíslegu upplýsing- ar, sem af þeim hafa fengizt. Nær þvi yfir- lit þetta yfir veiðamar á árunum 1962— 1967. Einkum em ræddar breytingar, sem orðið hafa á þessum árum á meðalstærð karl- dýra, aflamagni og togtíma og hlutfalli milli kynja. Auk framangreindra athugana er verið eða í áætlun að rannsaka nánar m. a. kynþroska- li‘ . ö* ir “T 'i I I. ir i6*. I v V\ f 106- 148 Sudvesturland 169 Sudurlond 152- 154 Sudausturtand 148 r/7// ',\1 iý ;r ve j 1 c~- 1 • 1 N i ' ) "\ 'j) r—' N' C 'l ! y / { ■* M ■VU'- 1 ~) L í r; V~xhU, s cr v- s / /T' ’'. ' f . r/ /135? wm \v )\r ) ° / 1 /' 1 1 ijr w 5* Í4* y J V k mynd. Leturhumarveiðisvæðin. Helztu veiðisvæðin eru tvistrikuð, en um þau er rætt í greininni. U*e statistical areas for the Norway lobster fisheries in Icelandic waters. Crossed are the areas of major impor- tance discussed in the article.

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.