Ægir

Volume

Ægir - 15.05.1968, Page 13

Ægir - 15.05.1968, Page 13
ÆGIR 171 3. TAFLA Meðal- og hámarksskjaldarlengd (mm) karldýra frá svæði 169 á tímabilinu maí—ágúst, árin 1963 —1967. Mean and maximum carapace lengths (mm) of fflales from area 169 during May—August over the years 1963 to 1967. Ár Year 1963 1964 1965 1966 1967 Fjöldi No. in sample 335 668 490 1237 906 Meðalskj aldar- lengd Mean carapace length (mm) 52,9 49,3 48,9 45,0 42,o Hámarksskjaldar- lengd 75 78 72 72 öö Max. carapace length (mm) Frá nágrarmalöndunum, þar sem letur- humarveiðar eru stundaðar, er svipaða sögu að segja hvað viðvikur minnkun meðalstærð- ar- Þannig skýrir Thomas (1965) fra minnk- un á meðallengd karldýra. sem varð á flest- um miðunum við Skotland á áruniun 1958 —1962 sökum aukinna veiða. 0 Riordan (1964) álítur. að hin lága meðalstærð a let- urhumri í írlandshafi sé vegna hinna auknu veiða. sem urðu á tímabilinu 1954—1964, ureð þeim afleiðinerum, að meiri hluti stærn dýra hvarf úr veiðinni. Vitað er. að kvendýrið leggst skömmu eftir hrygninguna í eins konar dvala með því að Rvafa sig niður í hotnleirinn. Lifir hrvgnan þannig kvrrlátu lífi meðan eggin hroskast undir halanum. Veitist henni hví nokkur vöm af hendi náttúrunnar gecm hví að vera veidd. Einkum á hetta við ef kvendvrin eru ..með eggium‘“ á þeim tíma. sem veiðar standa vfir. Samkvæmt rannsóknum Hafrannsóknastofn- unarinnar á árunum 1962—1967 er vitað. að hrvgningartimi er á timabilinu mai—júli. En vmislept bendir hó til þess að hrvgnum- ar leggist ekki í dvala fvrr en undir lok veiði- limabilsins í sentember og eru hvi ekki vemd- aðar gegn veiðunum á bann hátt nema að Uajög takmörkuðu leyti hér við land. Ennfremur vemdar möskvastærðin hrygn- uraar fremur en hængana, þar eð þær eru mun minni. Af framangreindum ástæðum hafa miklar veiðar, og þar af leiðandi aukin dánartala á hængum í samanburði við hrygn- ur, haft í för með sér aukið hlutfall kvendýra i aflanum. Með aukinni veiði, eins og sást á 1., 2. og 3. töflu, hafa stærri karldýr smám saman horfið úr veiðinni og meðallengd lækkað. Jafnframt þvi hefur afli á togtíma minnkað og hlutfall kvendýra í aflanum aukizt. 2. mynd sýnir afla á togtíma (kg) á tímabilinu maí—ágúst, árin 1962—1967 við Suðvestur- land (svæði 106—126, 146,147 og 148). Enn- fremur sýnir hún samfara aukningu á hlut- falli kvendýra í aflanum, sem átt hefur sér stað á sama tíma. Sést að samræmi er gott þar á milli. Hefur afli á togtíma minnkað úr 80 kg 1962 í 40 kg 1967. Jafnframt hefur hlutfall kvendýra í aflanum aukizt úr 11% 1962 i 32% 1967. Á árunum 1963 og 1965, einkum þó hinu fyrra, var aukning á afla á togtíma og að sama skapi nokkur lækkun á hlutfalli kvendýra. Bæði þessi ár fundust 1962—1967 við Suðvesturland. Annual variations in catch per trawling liour and pro- portion of females in the catch during May—August over the years 1962 to 1967 at Southwest Iceland.

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.