Ægir

Árgangur

Ægir - 15.05.1968, Blaðsíða 17

Ægir - 15.05.1968, Blaðsíða 17
ÆGIR 175 Icelandic waters. Rapp .et. Proc. — Verb., Vol. 156, 1965. O’Riordan, C.: Nephrops norwegicus the Dublin Bay Prawn, in Irish waters. Scient. Proc. R. Dubl. Coc., Ser. B, Vol. 1, No. 13, 1964. Unnur Skúladóttir: Leturhumarveiðarnar við Island, Ægir 58. árg. 13. tbl. 1965. Unnur Skúladóttir: The Nephrops fisheries of Ice- land. ICES, CM 1965, No. 63. Thomas, H. J. og Figueiredo, M. J.: Seasonal varia- tions in the catch composition of the Norway lobster, Nephrops norwegicus (L.) around Scot- land. J. Cons. perm. int. Explor. Mer, Vol. 30, No. 1, 1965. Thomas, H. J.: The distribution of the Norway lobster around Scotland and the stock composition in areas of different fishing intensity. Rapp. et Proc. —Verb., Vol. 156, 1965. AFLI HUMARBÁTA 1967 Miðað er við óslægðan fisk. Samkvæmt lögum hefst humarvertíð hinn 15. maí ár hvert og stendur til 30. september. Almennt var veiðum hætt í lok september, en þó fengu 4 bátar framleng- ingu á veiðileyfum til 15. október. Þátttaka í veiðunum var minni en árið áður, eða 89 bátar þegar þeir voru flestir á móti 108 bátum 1966, en meðalstærð báta hækkaði úr 56 br. lestum í 65 br. lestir 1967. Heildar humaraflinn varð 2.687,2 lestir á móti 3.402,0 lestum 1966 og er það 21 % lækkun frá árinu áður. Humar veiddur í önnur veiðarfæri nam 43,6 lestum á móti 63,1 lest árið áður (leiðrétt tala). Heildaraflinn á vertíðinni jókst um 627,9 lestir miðað við árið 1966 og meðal afli pr. róður hækkaði um 4,9 lestir frá 1966. Maí Júní Júlí Ágúst Sept. Okt. AIls 1967 Alls 1966 Tala skipa 52 89 85 79 63 4 372 383 Tala skipverja 278 491 463 430 339 20 2.021 2.008 Tala sjóferða 119 492 520 416 292 10 1.849 1.883 Meðalstærð (br. 1.) 65 65 65 66 67 43 65 56 Humar .. 153,0 744,1 887,4 630,5 260,3 11,9 2.687,2 3.402,0 Þorskur 71,0 168,8 283,3 127,4 244,9 20,5 915,9 739,0 Ysa og lýsa 88,9 164,0 186,4 64,7 89,4 ,5 593,9 895,7 Ufsi . 22,9 37,6 24,5 17,3 ,9 104,4 51,9 Tanga og blálanga 50,0 1.192,3 505,9 181,5 211,0 5,5 2.146,2 1.058,7 Keila .. — ,1 ,3 ,8 1,3 3,5 Steinbítur 2,3 15,8 60,2 31,4 7,0 — 116,7 111,0 Skötuselur 49,3 149,6 153,9 98,5 88,2 5,6 545,1 411,2 Karfi .. 266,4 441,1 373,7 406,0 5,4 1.551,4 957,8 Lúða .. 53,2 56,5 27,3 19,2 1,3 165,8 142,9 Skarkoli ... 2,9 21,3 85,5 46,7 50,2 206,6 128,2 Þykkvalúra 5,2 3,6 8,7 2,3 1.9 — 21,7 65,7 Langlúra ... 3,4 35,0 51,8 23,9 20,0 — 134,1 72,3 Stórkjafta .... 1,2 14,1 — 4,9 2,2 — 22,4 63,8 Skata .. 11,6 7,7 8,3 6,5 — 41,7 42,6 Yniislegt 51,7 208,6 148,1 95,6 49,2 — 553,2 1.033,4 Samtals: 554,9 3.071,3 2.914,2 1.741,5 1.474,1 51,6 9.807,6 9.179,7

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.