Ægir

Árgangur

Ægir - 01.03.1970, Blaðsíða 3

Ægir - 01.03.1970, Blaðsíða 3
Æ G I R __ RIT FISKIFÉLAGS ÍSLANDS___________ G-lárg'. Reykjavík, 1. marz 1970 Nr. 4 IJtgerö og aflabrögð SUÐUR- OG SUÐVESTURLAND 1.-15. febr. 1970. Hornafjörður: Þaðan stunduðu 10 bátar veiðar. Þar af 5 bátar með línu og 5 með otnvörpu. Aflinn var alls 277 lestir í G sjóferðum. Gæftir voru sæmilegar. Uæstu bátar á tímabilinu voru: l' Hvanney (línu) • Gissur hvíti ... Lestir Sjóf. 51 9 49 9 Vestmannaeyjar: Þaðan stunduðu 54 atar veiðar og var afli þeirra sem hér segir: 15 U Lestir Sjóf. nieð botnvörpu .... .... 438 91 — net .... 1.177 111 — línu 266 80 alls með 1.881 282 uk þessa var af li aðkomubáta og smábáta . lestir. Gæftir voru slæmar. Hæstu bátar a timabilinu voru: ^ íjesmr ojoj. • *-nstbjörg (net) ............... 179 12 3' ^n4vari (net) ................. 153 13 ' • Hamraberg (net) ........... 145 9 Stokkseyri: Þaðan stunduðu 5 bátar eiðar^ með línu og var afli þeirra alls 20 ir í 13 sjóferðum. Gæftir voru slæmar. 1 bátur á tímabilinu var Hásteinn með estir í 4 sjóferðum. yrarbakki: Þaðan stunduðu 5 bátar ijVi-með línu og var afli þeirra alls 40 s lr í 24 sjóferðum. Gæftir voru slæmar. Hæsti bátur á tímabilinu var Hafrún með 12 lestir í 6 sjóferðum. Þorlákshöfn: Þaðan stunduðu 10 bátar veiðar, þar af 9 með net og 1 með línu. Afl- inn var alls 456 lestir í 85 sjóferðum. Auk þessa var afla aðkomubáta 34 lestir í 8 sjóferðum. Gæftir voru stirðar. Hæstu bát- ar á tímabilinu voru: Lestir Sjóf. 1. Friðrik Sigurðsson (net) .... 102 13 2. Þorlákur (net) ............ 70 12 Grindavík: Þaðan stunduðu 35 bátar veiðar, þar af 19 með net, 10 með línu og 6 með botnvörpu. Aflinn var alls 2.845 lestir í 316 sjóferðum. Þar af afli aðkomu- báta 680 lestir í 73 sjóferðum. Gæftir voru sæmilegar. Hæstu bátar á tímabilinu voru: Lestir Sjóf. 1. Geirfugl (net) .............. 245 11 2. Arnfirðingur (net) .......... 207 13 3. Hrafn Sveinbjörnss. (net) .... 205 10 Sandgeröi: Þaðan stundaði 21 bátur veiðar, þar af 18 með línu, 2 með botnvörpu og 1 með net. Aflinn var alls 928 lestir, þar af afli aðkomubáta 320 lestir. Gæftir voru sæmilegar. Hæstu bátar á tímabilinu voru: Lestir 1. Muninn (línu) .................. 54 2. Þorgeir (línu) ................. 48 3. Víðir II (línu) ................. 45 Keflavík: Þaðan stunduðu 36 bátar veið- ar og var afli þeirra sem hér segir:

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.