Ægir

Árgangur

Ægir - 01.03.1970, Blaðsíða 6

Ægir - 01.03.1970, Blaðsíða 6
64 ÆGIR AUKA RULLA varpan clregin upp til athugunar. 4) Ef varpan er óklár í köstum eða hleri hefur snúizt við, þá sést þetta á tog- mælunum, en stundum illa á annan hátt. 5) Ef togað er þar sem straumur er, gefur hraði skipsins og afl villandi upplýs- ingar um toghraðann (hraða botnvörp- unnar eftir botninum). Við þessi skil- yrði getur skipstjórinn stillt togkraft- inn þar til hann fær eðlilegan aflestiu' á togmælana og á þann hátt forðast að toga annaðhvort of hratt eða of hægt- A

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.