Ægir

Árgangur

Ægir - 01.03.1970, Blaðsíða 11

Ægir - 01.03.1970, Blaðsíða 11
Æ GIR 69 Framleiðsla sjávarafurða 1. jan.—31. des. 1969 og 1968 The Output of Icelandic Fish- and Marine-Products January Ist—December 31st 1969 and 1968 Framleiðsla sj ávarafurða varð 926 lest- una minni á seinasta ársfjórðungi 1969 en a sama tíma 1968. Heildaraukning magns niilli áranna varð 38.192 lestir eða 13,9%. Hvað einstaka vinnslugreinar snertir er útkoman nokkuð breytileg. Mesta magnaukningu sýndu frystar afurðir, tæp- ai' 20.800 lestir. Hlutfallslega mest aukn- mg varð í skreið, sem sýndi aukningu um 163,6%. Orsök þessarar aukningar, sem Vai'ð þrátt fyrir lægra verð miðað við fast Sengi, var almenn svartsýni á sölu saltfisks, en framleiðsla hans dróst saman um 12,8% eða tæpar 6.900 lestir. Sölur á ísfiski og síld erlendis voru 10.842 lestum meiri en 1968 eða aukning um 21,3%. Mun þar nafa ráðið hagstætt verðlag á ísfiskmörk- nðum auk þess aflabrests, sem varð á síld- v_eiðum í Norðurhöfum, en aukningin í síldarsölum varð 1660 lestir. Hlutfallsleg aukning niðursoðinna og niðurlagðra fisk- afurða varð 154,6%. Heildarverðmæti framleiðslunnar óx um 22,2%. 1 þeirri tölu eru heildaráhrif frá magnbreytingu, verðlagsbreytingu og breyttri samsetningu framleiðslunnar. Ef miðað er vist fast magn, verður aukn- ingin í verðmæti 4,6%, sem rekja má til breyttrar samsetningar framleiðsiunnar og hækkunar verðlags. Ef litið er á einstakar vinnslugreinar, eru verðhækkanir mestar á ísuðum fiski eða 39,1% að meðaltali. Fryst- ar afurðir hækkuðu að meðaltali um 5,4%. Hins vegar er lægra verð á saltfiski og skreið. Verð á niðursoðnum og niðurlögð- um afurðum er heldur lægra en á síðasta ári, og stafar það talsvert af tilfærslu milli afurða, t.d. kemur nú sjólax inn í dæmið, en gera má ráð fyrir, að hann hafi tals- verð áhrif til lækkunar. H'utfallslegar breytingar framleiðslunnar: Þorsk- Síldar- Hvat- Aórar Verðmietis- afurðir afurðir afurðir afurðir Samtais breyting % % % % 7„ % frfstar .......................................... + 30,9 + 18,9 + 35,2 + 52,2 + 28,3 + 35,2 ?altaðar ........................................ -h 14,7 +11,7 — + 67,3 + 12,8 + 16,8 •saarð og nýjar .................................. + 38,1 + 6,1 — — + 21,3 + 68,7 rtert.ar....................................... + 163,6 — — — + 163,6 + 101,3 "hologlýsi .................................... + 19,7 + 9,9 + 32,0 — + 5,1 + 20,5 i'Uðursoðið og niðurlagt ...................... — + 67,7 — + 173,6 + 154,6 + 71,0 AA* landsneyzla................................ + 29,4 — — — + 12,9 +14,2 A°rarafurðir................................... — — + 16,7 — + 16,7 + 15,0 Samtals + 22,5 + 5,0 + 31,9 + 60,5 + 13,9 T Verðmætisbreyting + 24,2 + 4,8 + 37,7 + 57,9 1 voruflokkar 22,2 1969 Frystar ?aitaðar [saðar og nýjar .............. Hertar......... Miöl/lýsis .............[ ’ ’ ’ ’ ■ðursoðnar/niðurlagðar .... a Panlanðsneyzla . Aðrar Þorskafurðir Síldarafurðir Hvalafurðir \ Aðrar afurðir \ Samtals Magn Virði Magn Virði Magn Virði\ Magn Virði \ Magn Virð 86.852 i 1.280.844 3.592 35.102 2.353 37.648 1.471 389.557 94.268 3.743.151 30.393 965.994 15.500 511.500 1.004 53.850 46.897 1.531.344 33.259 631.474 28.479 209.817 61.738 841.291 5.800 298.700 5.800 298.700 39.364 489.117 34.724 382.316 4.803 55.843 17 170 78.908 927.446 748 32.792 1.451 102.186 52 8.805 2.251 143.783 16.178 253.336 16.178 253.336 100 7.000 100 7.000 Samtals 212.594 5.952.257 83.746 1.240.921 7.256 100.491 2.544 452.382 306.140 7.746.051

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.