Ægir

Árgangur

Ægir - 01.03.1970, Blaðsíða 4

Ægir - 01.03.1970, Blaðsíða 4
62 ÆGIR Lestir Sjóf. 22 bátar með línu ............... 561 92 10 — — net ................. 453 51 4 — — botnvörpu ............ 44 8 36 bátar alls með 1.058 151 Auk þessa var afli aðkomubáta 88 lestir. Gæftir voru slæmar. Hæstu bátar á tíma- bilinu voru: Lestir 1. Helga RE (net) .............. 111 2. Keflvíkingur KE (línu) ...... 89 Vogar: Þaðan stunduðu 3 bátar veiðar, þar af 2 með net og 1 með línu. Aflinn var alls á tímabilinu 166 lestir í 32 sjóferðum. Gæftir voru stirðar. Hæsti bátur á þessu tímabili var Ágúst Guðmundsson GK 95 með 62 lestir í 12 sjóferðum. Hafnarfjör'ður: Þaðan stunduðu 9 bátar veiðar, þar af 3 með línu, 3 með net og 3 með botnvörpu. Aflinn var alls 121 lest í 17 sjóferðum. Gæftir voru stirðar. Hæstu bátar á tímabilinu voru: Lestir Sjóf. 1. Reykjanes (net) ............. 23 1 2. Ársæll Sigurðsson (botnvörpu) 18 1 Reykjavík: Þaðan stunduðu 13 bátar veiðar á þessum tíma, þar af 5 með línu, 6 með botnvörpu og 2 með handfæri. Afl- inn var alls 262 lestir í 17 sjóferðum. Gæft- ir voru slæmar. Hæstu bátar á tímabilinu voru: Lestir Sjóf. 1. Ásbjörn (linu) ........... 103 2 2. Árni Magnússon (línu) .... 78 2 Akranes: Þaðan stunduðu 10 bátar veið- ar með línu og 1 með botnvörpu á þessu tímabili. Afli þeirra var alls 419 lestir í 66 sjóferðum. Gæftir voru slæmar. Hæstu bátar á tímabilinu voru: Lestir Sjóf. 1. Sigurfari (línu) ................ 59 5 2. Rán (línu) ...................... 50 7 Hellissandur — Rif: Þaðan stunduðu 5 bátar veiðar, þar af 4 með línu og 1 með net. Afli þeirra var 253 lestir í 36 sjóferð- um. Auk þess var afli Stykkishólmsbáta, sem lönduðu á Rifi, 124 lestir í 16 sjóferð- um. Gæftir voru sæmilegar. Hæsti bátur á tímabilinu var Skarðsvík með net, 80 lestir í 8 sjóferðum. Ólafsvík: Þaðan stunduðu 13 bátar veið- ar, þar af 11 með línu og 2 með net. Afl- inn var alls 503 lestir í 73 sjóferðum. Gæft- ir voru sæmilegar. Hæstu bátar á tíma- bilinu voru: Lestir Sjóf. 1. Stapafell (línu) .............. 66 7 2. Matthildur (línu) ............. 64 7 Grundarfjörður: Þaðan stunduðu 9 bát- ar veiðar og var afli þeirra sem hér segir: RæJcja Lestir Sjóf. (lestir) 3 bátar með línu ............ 54 12 2 — — net ............. 24 10 3 — — rækjutroll ... 4 10 2 1 — — botnvörpu ... 3 1 9 bátar alls með 85 33 2 Gæftir voru slæmar. Hæstu bátar á tíma- bilinu voru: Lestir Sjóf. 1. Ásgeir Kristjánsson (línu) .... 26 4 2. Grundfirðingur (net) ........ 20 7 Stykkishólmur: Þaðan voru 6 bátar gerð- ir út með línu og var afli þeirra alls 58 lestir í 9 sjóferðum. (Auk þessa lönduðu sömu bátar 124 lestum á Rifi, sem er tekið með heildarafla þar). Gæftir voru slæmar. Hæsti bátur á tímabilinu var Guðbjörg með 46 lestir í 5 sjóferðum. AUSTFIRÐINGAFJÓRÐUNGUR i janúar 1970. Gæftir voru mjög slæmar í janúar og sjósókn sáralítil. Margir stóru bátarniv höfðu búið sig til loðnuveiða og héldu nokkrir á miðin upp úr miðjum mánuðin- um, en árangur varð enginn og hafði engin veiðanleg loðna fundizt um mánaðamót. Hvenær þessir bátar hefja þorskveiðai’ mun nokkuð fara eftir því, hvernig loðnu- göngur verða. Litlir dekkbátar og opnir bátar hafa ekkert farið til veiða. Aðeins 7 stórir bátar reyndu þorskveið- ar, 4 með botnv. og 3 með línu, fóru þeú' fáar sjóferðir og öfluðu lítið, samtals 111,5 lestir. A

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.