Ægir

Árgangur

Ægir - 01.03.1970, Blaðsíða 9

Ægir - 01.03.1970, Blaðsíða 9
Æ GIR 67 6. Snarpi langhali — Macrourus berglax Lacépéde. Enda þótt snarpi langiiali hafi verið tal- mn fremur sjaldséður hér við land þá mun hann vera mjög tíður á djúpmiðum sem °S' frændi hans slétti langhali. V/s Sigl- firðingur SI veiddi þann 20. júlí á 67°30' ^—19°34'V snarpa langhala. Var það ^6 cm löng hrygna. V/s Snæfugl SU veiddi fyo snarpa langhala á grálúðumiðunum fyi'ir austan land: 77 cm hrygna veidd í julí og 51 cm hængur veiddur síðar um sumarið. ’f- Rauðserlcur — Beryx decadactylus Cuvier. Þann 16. marz veiddi m/b Már GK rauð- serk í net 2/4 sjómílu útaf Krísuvíkur- 3ei’gi. B/v Hallveig Fróðadóttir veiddi 30 cm i'auðserk í byrjun september á sem næst 64°40'N—27°00'V. Brynstirtla — Trachurus trachurus (L.) y/b Sigurfari SH veiddi 33 cm bryn- stirtlu á 20 faðma dýpi útaf Ólafsvík þann '• september. Stóri bramafiskur — Brama brama (Bonaterre). I byrjun október veiddi b/v Júpíter 58 cm bmgan stóra bramafisk á Mýragrunni. fb. Kambhríslingur — Chiroloyhis ascanii (Walbaum). f humarleitarleiðangri Hafrannsókna- ^fofnunarinnar s.l. vor (maí) veiddi r/s Eafþór 9 cm langan kambhrísling á 142 ~~146 m dýpi á Selvogsbanka (63°22'N— 2l°06'V). 1 • Dílamjóri — Lycodes esmarki Collett. ■Þann 19. maí veiddi v/s Arnar RE díla- mJóra 57 cm langan á 140 faðma dýpi í í1 unaflóaái. V/s Siglfirðingur SI veiddi • júlí tvær dílamjórahrygnur 40 og 65 cm langar á 67°30'N—19°34'V. Sami bát- Ur . veiddi tvo hænga 34 og 51 cm langa d' Júlí á 67°38'N—19°56'V. Á grálúðu- miðunum undan Austfjörðum veiddi v/s Snæfugl SU tvo dílamjórahænga 59 og 60 cm langa. Veiddist annar í júlí, hinn síðar. 12. Tvírákamjóri — L. eudipleurostictus Jensen. I júlí veiddi v/s Snæfugl SU tvíráka- mjóra 34 cm langan á 63°03'N—11°30'V. R/s Hafþór RE veiddi slatta af tvíráka- mjóra í nánd við Kolbeinsey 2. og 3. des- ember. Tveir veiddust á 67°04'N—19° 15 'V og voru 12 og 15 cm langir og á 67° 14' N—19°15'V veiddust mai’gir og voru 20 mældir. Voru þeir frá 9—34 cm langir. 13. Skrautmjóri — L. rossi Malmgren. Á 67°04'N—19°15'V veiddi r/s Hafþór 14 cm langan skrautmjóra þann 3. desem- ber. 14. Hálfberi mjóri — L. seminudus Reinhardt. V/s Siglfirðingur SI veiddi 23. júlí 44 cm langan hálfbera mjóra hæng á 67° 38' N—19°56'V. Síðla sumars veiddi v/s Snæ- fugl SU 45 cm langan hálfbera mjóra hæng útaf Austfjörðum. Þann 3. desember veiddi r/s Hafþór RE nokkra hálfbera mjóra á 67°14'N—19°15'V. Sjö voru mældir og kyngreindir, reyndust 3 vera hængar 16, 32 og 36 cm langir en 4 hrygnur 20, 24, 28 og 30 cm langar. 15. Krækill — Artediellus evropaeus (Knipovitch). V/s Snæfugl SU veiddi 7 cm krækil útaf Austfjörðum síðla sumars. R/s Hafþór veiddi fjölda af kræklum undan Norður- landi 2. og 3. desember. Fjórir voru mældir og voru þeir 7 cm, veiddur á 67°04'N— 19°15'V og 10, 11 og 12 cm veiddir á 67° 14'N—19°15'V. 16. Fuðriskill — Icelus bico'rnis Reinhardt. Veiddist á 500 metra dýpi á 67°14'N— 19°15'V af r/s Hafþór þann 3. desember. Var hann 7 cm langur.

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.